Fréttir
Frá fundinum síðastliðinn þriðjudag. Ljósm. akranes.is

Unga fólkið tók sæti í bæjarstjórn

Fulltrúar úr Ungmennaráði Akraness tóku sæti í bæjarstjórn í tuttugasta og þriðja sinn síðasta þriðjudag. Bæjarfulltrúar Akraneskaupstaðar sátu fundinn og svöruðu erindum ungmennanna. Þessi fundur er mikilvægur vettvangur fyrir unga fólkið til að ræða þau málefni sem eru í brennidepli.

Unga fólkið tók sæti í bæjarstjórn - Skessuhorn