Nýjustu fréttir
Fæst telja að starfsstjórn ætti að gefa út leyfi
Um 51 % aðspurðra telja óeðlilegt að ráðherrar í starfsstjórn gefi út nýtt leyfi til veiða á langreyðum. Um 30% telja að það sé eðlilegt, en 19% taka ekki afstöðu til spurningarinnar. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Maskína vann fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók yfir verksvið matvælaráðherra í starfsstjórn þeirri sem…
Áhyggjur og bjartsýni í bland á bændafundi
Fjölmennur bændafundur var haldinn í gærkvöldi, föstudaginn 8. nóvember, í félagsheimilinu Þinghamri í Varmalandi. Bændasamtök Íslands hafa staðið fyrir fundaherferð um landið undir yfirskriftinni Á grænu ljósi landbúnaðarins og fundurinn í Varmalandi var sá 11. í röðinni af fjórtán og um leið sá fjölmennasti, en um 70 manns mættu í Þinghamar. Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka…
Úr sarpi: Á hundasleða um hjarnbreiðuna
Rætt við Unnstein Guðmundsson í Grundarfirði árið 2007 um sauðnautaveiðar á Grænlandi Grundfirðingurinn Unnsteinn Guðmundsson hefur stundað skotveiði síðan hann var nógu gamall til að fara með byssu. Hann hefur farið um allt land til að sinna þessu áhugamáli sínu og er nú farinn að leita út fyrir landssteinana að bráð. Hann fór ásamt tveimur…
Öryggisáætlun í jöklaferðum skylda
Öryggisáætlun ferðaþjónustu jöklaferða verður hluti leyfisveitingaferlis, verði tillögur starfshóps ráðuneytisstjóra forsætis-, menningar- og viðskipta-, umhverfis-, orku- og loftlags- og dómsmálaráðuneyta að veruleika. Starfshópurinn, sem skipaður var í kjölfar banaslyss í jöklaferð á Breiðamerkurjökli í ágúst, hefur nú skilað af sér minnisblaði um málið. Hópurinn kallaði eftir ýmsum gögnum og fundaði með fjölmörgum aðilum, m.a. Borgarbyggð,…
Skammhlaup í FVA
Hið árlega Skammhlaup var haldið í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) í gær, fimmtudaginn 7. nóvember. Skammhlaup er árlegur og hefðbundinn íþróttaviðburður sem hófst í skólanum fyrir að minnsta kosti 30 árum samkvæmt fornum annálum. Þá keppa nemendur sín á milli í ýmsum bóklegum og verklegum keppnisgreinum, eins og tungumálaþrautum, stígvélakasti, sippi og söng. Nemendum…
Miklar umræður um laxeldi
Ný heimildarmynd, Árnar þagna, eftir Óskar Pál Sveinsson var sýnd í Menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi í gær, fimmtudagskvöldið 7. nóvember. Hún fjallar um áhrif laxeldis á norskar veiðiár og möguleg áhrif á þær íslensku. Myndin er á pólitískri hringferð um landið og kjósendur og frambjóðendur til Alþingis ræða efni hennar. Um hundrað manns mættu í…