Nýjustu fréttir
Er sama um álit annarra
Rætt við Rut Rúnarsdóttur í Grundarfirði um það að finna sína hillu í lífinu, bróðurmissinn og jákvætt hugarfar Rut er fædd í Grundarfirði og ólst þar upp. Hún fór í framhaldsskóla á Akranesi, en fann sig ekki þar. Hún segist vera feimin að upplagi og hafa gengið með veggjum, en það breyttist þegar hún flutti…
Alin upp við að láta á allt reyna
Rætt við Önnu Melsteð um að brjóta staðalímyndir, að ryðja braut og það hvenær maður telst Hólmari Anna Melsteð lætur fátt stoppa sig og er vön því að fara ótroðnar slóðir. Ef henni finnst hugmynd góð, þá lætur hún á hana reyna. Hún á kyn til þess, móðurfjölskyldan kemur frá Hornströndum, en Strandamenn eru kunnir…
Kveðjur úr héraði – Jól með dönsku ívafi
Jólin eru án efa uppáhaldshátíðin mín. Einhverjir töfrar svífa yfir þeim, sem erfitt er að lýsa í orðum. Um leið og jólaljósin byrja að lýsa upp skammdegið í aðdraganda jóla er eins og lítill vonarneisti kvikni innra með mér – kannski muni ljósið og kærleikurinn sigrast á myrkrinu og grimmdinni eftir allt saman… Ég fæddist…
Kveðjur úr héraði – Hugleiðing á aðventu og jólakveðja úr Staðarsveit
Því var það, að konurnar kepptustvið kamba og vefstól og rokk,og prjónuðu litfagran leppeða lítinn sokk. Því kötturinn mátti ekki komaog krækja í börnin smá.– Þau urðu að fá sína flíkþeim fullorðnu hjá. Sum höfðu fengið svuntu og sum höfðu fengið skó, eða eitthvað sem þótti þarft, – en það var nóg. Þessar gömlu vísur…
Kveðjur úr héraði – Jólahugvekja úr Skorradal
Þegar jólin nálgast fyllist hjarta okkar af hlýju og gleði. Þetta er tími þar sem við komum saman, fögnum kærleikanum og minnumst þess sem er okkur dýrmætast. Jólin eru ekki aðeins hátíð ljósanna og gjafanna, heldur einnig hátíð kærleikans og samverunnar. En því miður eru jólin ekki svoleiðis hjá öllum, sumir eiga mjög erfitt um…
Kveðjur úr héraði – Engin jól fyrir unga menn og pabba?
Hjá mér eru jólin kertaljós og spil, síld, smákökur og lambasteik. Laufabrauð og hangikjötslykt. Sameiginleg matreiðsla, stórir morgunverðir, hnetubrot, lifrarkæfa, hangi-kjötskássur úr afgöngum. Og langar gönguferðir á jóladagsmorgun. Mér hafa sárnað svör margra karla þegar þeir eru spurðir um tilhlökkun til jólanna og þátttöku í undirbúningi. Þeir vísa oftast á mömmu og gleðina við að…