
Nýjustu fréttir


Framlag í fjárlögum til nýrrar jarðræktarmiðstöðvar á Hvanneyri
Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2026 sem kynnt var í morgun er gert ráð fyrir 100 milljóna króna fjárveitingu til byggingar jarðræktarmiðstöðvar við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Rúm sjö ár eru síðan jarðræktarmiðstöð skólans var flutt frá Korpu í Reykjavik til Hvanneyrar. Miðstöðin hefur fram að þessu verið í svokallari gömlu BÚT á Hvanneyrartorfunni en nú…

Mikilvægt að horfa til kynja- og jafnréttissjónarmiða í vegagerð
Í fjárlagafrumvarpi því sem Daði Már Kristófersson efnahags- og fjármálaráðherra kynnti í morgun er talið mikilvægt að hafa kynja- og jafnréttissjónarmið í huga við frekari forgangsröðun og hönnun samgönguverkefna. Þar kemur fram að viðhald á vegum og þjónustu svo sem lagning bundins slitlags á malarvegum geti haft ólík áhrif á kynin. Karlar séu líklegri til…

Ríkinu heimilt að selja land
Í fjárlögum sem Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti í morgun er að finna ýmis konar heimildir til kaupa og sölu á eigum ríkisins. Má þar nefna heimild til þess að selja hlut ríkisins í Stillholti 16-18 á Akranesi og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. Einnig má nefna heimild til að selja land við Hvanneyri…

Malbika í Búðardal á morgun ef veður leyfir
Vegna malbikunarframkvæmda þriðjudaginn 9. september verður Vestfjarðarvegur (60) um Búðardal þrengdur í eina akrein og umferðarstýring sett á vegna malbikunarframkvæmda. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir frá kl. 08:30 til 21:00. Verktaki í framkvæmdinni er Malbikunarstöðin Höfði.

Kostar nú jafn mikið að tala í Bretlandi
Ný reglugerð hefur verið undirrituð sem á að tryggja að farsímanotendur í viðskiptum við íslensk fjarskiptafyrirtæki munu greiða sömu gjöld fyrir farnetsþjónustu í Bretlandi og í öðrum ríkjum ESB og EES. „Markmiðið er að auka neytendavernd á fjarskiptamarkaði og færa gjaldtöku smásölugjalda fyrir reikiþjónustu íslenskra fjarskiptafyrirtækja í Bretlandi til samræmis við Evrópureglur,“ segir í tilkynningu…

Sjávarflóðin síðasta vetur ekki umfram hönnunarviðmið
Sjávarflóðin sem urðu veturinn 2024-2025, meðal annars á Akranesi, hafa samkvæmt mælingum líklega 50-100 ára endurkomutíma. Þrátt fyrir að þau hafi valdið tjóni eru þau ekki talin umfram hönnunarviðmið þeirra varnarmannvirkja sem reist hafa verið. Hækki viðmið um endurkomutíma við hönnun sjóvarna eykst kostnaður við mannvirkin verulega. Þetta kemur fram í svari Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra…

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir

Fáránleikinn allur, eða mestallur
Einar Óskarsson

Saman værum við sterkari
Kristín Jónsdóttir

Af söfnum og hillum þeirra á landsbyggðinni
Guðlaug Dröfn og Hollvinasamtök Pakkhússins

Svar sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar við pistli Vilhjálms Birgissonar
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar

Og enn hækka fasteignagjöld!
Guðsteinn Einarsson
Nýjasta blaðið

30. ágúst 2025 fæddist stulka

29. ágúst 2025 fæddist drengur

9. ágúst 2025 fæddist drengur
