
Nýjustu fréttir


Herða á umferðareftirliti
Í liðinni viku voru 32 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Myndavélabifreið embættisins myndaði auk þess hraðakstur 170 ökumanna. Brotin voru mynduð á vegarköflum þar sem hámarkshraði er ýmist 20, 30, 50 eða 70 km/klst. Einn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá urðu fimm umferðaróhöpp í umdæminu.…

Dósaþjófar létu greipar sópa
Þrisvar í liðinni viku var Lögreglunni á Vesturlandi tilkynnt um þjófnað á dósum með skilagjaldi. Tvö tilvikanna voru á Akranesi og eitt í Borgarnesi. Í einu þeirra gerðist það svo að þegar lögreglu bar að garði voru viðkomandi þjófar enn á vettvangi og voru því gripnir glóðvolgir.

Kjör sveitarstjórnarfólk eru afar mismunandi
Framundan eru kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Undirbúningur flokka og framboða er nú hafinn og sitjandi sveitarstjórnarfólk að velta því fyrir sér hvort það gefi kost á sér til áframhaldandi trúnaðarstarfa. Þá herma heimildir að ný framboð gætu boðið fram í einhverjum sveitarfélaganna. Skessuhorn sendi í liðinni viku fyrirspurn til sveitarstjóra sjö stærstu sveitarfélaganna á…

Akademískt starfsfólk lýsir vantrausti á yfirstjórn Háskólans á Bifröst
Félag akademískra starfsmanna við Háskólann á Bifröst hefur lýst yfir vantrausti á Margréti Jónsdóttur Njarðvík rektor háskólans og krefjast þess að stjórn skólans grípi inn í málið. Yfirlýsing þess efnis var samþykkt á fundi félagsins 14. janúar sl. með 16 atkvæðum gegn einu. Tilefni vantrausts er að í minnisblaði Guðrúnu Johnsen, deildarforseta viðskiptadeildar skólans, og…

Dalabyggð semur við UDN og Leikklúbb Laxdæla
Í síðustu viku voru undirritaðir samningar á milli Dalabyggðar annars vegar og hins vegar Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN). Markmið samningsins við UDN er meðal annars að stuðla að auknu samstarfi UDN og Dalabyggðar á sviði íþrótta- og æskulýðsmála. Öllum börnum og ungmennum verður gefinn kostur á að taka þátt í fjölbreyttu og uppbyggilegu starfi…

Litið um öxl og fram á veginn – rætt við sveitarstjóra á Vesturlandi
Eins og títt er um áramót veltir fólk vöngum um árið sem liðið er og horfir fram á veginn að ekki sé talað um þá sem strengja áramótaheit. Í tilefni áramótanna leitaði Skesshorn til bæjar- og sveitarstjóra sveitarfélaga á Vesturlandi og óskaði svara við því annars vegar hvað í þeirra huga hafi staðið hæst í…

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson




