
Nýjustu fréttir


Mikil fjárútlát og sóun fylgir niðurlagningu eldri farsímakerfa
Eins og fram hefur komið í fréttum vinna fjarskiptafyrirtækin hér á landi að lokun eldri farsímakerfa. Búið er að loka öllum 2G sendum og nú er komið að því að slökkva á 3G-sendunum. Þetta gera fjarskiptafyrirtækin til að rýma fyrir nýrri og öflugri tækni. Breytingin þýðir að búnaður sem aðeins styður 3G mun hætta með…

Frumvarpi ætlað að stytta bótatímabil atvinnuleysistrygginga
Ragnar Þór Ingólfsson félags- og húsnæðismálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér breytingar á atvinnuleysistryggingakerfinu. Markmiðið er að grípa fólk fyrr en áður og stuðla að aukinni virkni hjá þeim hópi sem er útsettur fyrir langtímaatvinnuleysi. Hvergi á Norðurlöndum er bótatímabil atvinnuleysistrygginga jafn langt og á Íslandi, eða 30 mánuðir. Lagt er til…

Slá lán
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti formlega á dögunum lántöku sveitarfélagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga að útgreiðslufjárhæð samtals 600 milljónir króna. Lánið er verðtryggt til átta ára með 3,85% vöxtum sem eru fastir allan lánstímann. Lánið er tekið til fjármögnunar á endurbyggingu húsnæðis Gunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum.

Vofa gjaldtöku í gömlu Hvalfjarðargöngin svífur yfir vötnum
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um stofnun innviðafélags; „sem heldur utan um fjármögnun og uppbyggingu tiltekinna samgöngumannvirkja,“ eins og segir í kynningu á frumvarpinu í samráðsgátt stjórnvalda. Líkt og lesendur Skessuhorns muna var stofnun þessa félags kynnt þegar innviðaráðherra lagði fram drög að Samgönguáætlun 2026-2040 í byrjun desember. Fram…

Tveir voru fluttir til í starfi
Á árunum 2018-2025 voru gerðir 29 starfslokasamningar innan dómsmálaráðuneytisins og undirstofnana þess. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn frá Karli Gauta Hjaltasyni þingmanni Miðflokksins um kostnað við starfslokasamninga. Undir ráðuneyti dómsmála starfa 40 stofnanir. Samtals var kostnaður við þessa starfslokasamninga um 400 milljónir króna. Engin stofnun á Vesturlandi gerði á þessu…

Eldhamrar heimsækja Heilsueflingu 60+
Krakkarnir á fimm ára deild Grunnskóla Grundarfjarðar komu færandi hendi í Heilsueflingu eldri borgara síðasta fimmtudag. Þá færðu þeir fullorðnu íþróttaiðkendunum falleg hjörtu með hvetjandi áletrun og léku sér svo með þeim. Í vetur hafa Heilsueflingin og fimm ára deildin heimsótt hvor aðra og tekið þátt í starfi hvors annars. Líklega hafa báðir hóparnir gagn…

Sjöunda gr. laga. nr. 48/2011
Georg Magnússon

Fjárfestum í farsælli framtíð
Líf Lárusdóttir

Bréf til Lárusar
Jón Viðar Jónmundsson

Af mistökunum skulið þér læra það!
Finnbogi Rögnvaldsson

Lýsing í Borgarnesi – þörf á vandaðri umræðu
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir




