
Nýjustu fréttir


Kostir fyrir félög að vera á Almannaheillaskrá
Ungmennafélag Íslands vekur athygli á að ýmiss konar kostir fylgja því fyrir félög að vera á Almannaheillaskrá. Skráningin veitir víðtækar undanþágur frá skattlagningu, undanþágu frá tekjuskatti, fjármagnstekjuskatti og erfðafjárskatti auk endurgreiðslu á virðisaukaskatti á vinnu iðnaðarmanna við húsnæði sem alfarið er í eigu viðkomandi félags og svo má lengi telja. Þá geta íþrótta- og ungmennafélög…

Byggðarráð hafnar almennri atkvæðagreiðslu öðru sinni
Byggðarráð Borgarbyggðar leggur til við sveitarstjórn að hafna öðru sinni erindi Sólar til framtíðar um að safna undirskriftum í því skyni á fá aðalskipulagi Borgarbyggðar 2025-2037 fellt úr gildi. Eins og fram kom í fréttum Skessuhorns í nóvember óskaði Sól til framtíðar eftir því að fá að efna til undirskriftasöfnunar svo efnt verði til almennrar…

Fjölmargar framkvæmdir við hafnir Snæfellsbæjar
Framkvæmdir eru hafnar við lengingu Norðurbakka í Ólafsvík. Um er að ræða 100 metra lengingu á stálþili með 7 – 8 metra dýpi ásamt fyrirstöðugarði og 30 metra grjótvörn við enda þilsins. Þessum hluta framkvæmdanna á að ljúka í maí 2026. Gert er ráð fyrir að bjóða út framkvæmdir við þekju, lagnir og fleira nú…

Innkalla kjúkling frá Matfugli
Matfugl hefur sent upplýsingar um innköllun á ferskum kjúkling vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur í samráð við Matvælastofnun innkallað vöruna. Eingöngu er verið að innkalla eina framleiðslulotu með rekjanleikanúmerinu 011-25-49-6-64 með tveimur pökkunardögum. Vörumerki: Ali og Bónus Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ Lotunúmer: 011-25-49-6-64 (heill kjúklingur, bringur, lundir, bitar, kryddleginn heill fugl),…

Tómas spilaði fullkominn leik í keilunni
Í gær fór fram deildarleikur í annarri deild í keilu. Spilað var í keilusalnum við Vesturgötu á Akranesi. Ellefu lið spila í deildinni og þar af koma þrjú af Akranesi. Í gær kepptu ÍA-B og ÍA-C. Það fyrrnefnda bar sigur úr býtum, en það skipa þau Jóhanna Nína Karlsdóttir, Anton Kristjánsson og Tómas Freyr Garðarsson.…

Framsókn með leiðtogaprófkjör í Borgarbyggð
Á almennum félagsfundi í Framsóknarfélagi Borgarbyggðar í gærkvöldi var ákveðið að fram fari leiðtogaprófkjör um efsta sæti framboðslistans fyrir kosningarnar 16. maí. Valið stóð á milli þess eða uppstillingar á framboðslista. Kosning um oddvita mun fara fram laugardaginn 21. mars. Á fundinum var uppstillingarnefnd kosin og mun nú hefja störf. Viku eftir leiðtogaprófkjörið mun listinn…

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson




