Nýjustu fréttir

Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi eru gjafmildastir landsmanna

Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi eru gjafmildastir landsmanna

Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi eru þeir Íslendingar sem eyða hlutfallslega mestu af sínum ráðstöfunartekjum í jólagjafir. Þetta kemur fram í jólakorti norrænu rannsóknastofnunarinnar Nordregio. Þar má greina hversu háu hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum íbúar í hverju sveitarfélagi á Norðurlöndunum eyða í jólagjafir. Þetta er fengið með að keyra saman niðurstöður könnunar YouGov…

Vilja kaupa hlut í hóteli

Hreppsnefnd Skorradalshrepps barst á dögunum tilboð í hlut hreppsins í Hótel Borgarnesi hf. Tilboðsgjafar eru þau Lína Móey Bjarnadóttir og Sigurður Karlsson sem nýverið keyptu meirihluta í félaginu og tóku við rekstri hótelsins. Hreppurinn á 0,07% af hlutafé félagsins og var tilboðið að fjárhæð 100.000 krónur. Samkvæmt tilboðinu er félagið í heild metið á tæpar…

Sameining opinberra öryggisfyrirtækja

Ákveðið hefur verið að sameina Farice ehf., Öryggisfjarskipti ehf. og tæknihluta Neyðarlínunnar ohf. Félögin þrjú, sem öll eru í eigu ríkisins, sinna hvert um sig lykilhlutverkum í rekstri alþjóðlegra og innlendra fjarskipta, neyðarsamskipta, öryggiskerfa og þjónustu við almenning, viðbragðsaðila og viðskiptavini. „Með því að sameina rekstur, sérhæfða tækniþekkingu og stoðkerfi verður til sterkari og skilvirkari…

Átta börn á tólf árum og því enginn tími fyrir húsmæðraskólanám

Jónína Guðrún Kristjánsdóttir í Grundarfirði tekur virkan þátt í því sem býðst Jónína Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á bænum Eiði í Grundarfirði 19. maí 1937 og er næst yngst átta systkina. Yngri systir hennar, Kristný Lóa, dó í fæðingu árið 1940 en hin systkinin komust öll á legg en svo bættist Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir við systkinahópinn…

Allar eyjar og sker innan tveggja kílómetra eru eignarlönd

Óbyggðanefnd kvað í gær upp úrskurði í þjóðlendumálum á eyjum og skerjum umhverfis landið, á svonefndu svæði 12 við málsmeðferð nefndarinnar. Um er að ræða síðustu úrskurði nefndarinnar. „Nú að lokinni málsmeðferð vegna eyja og skerja hefur óbyggðanefnd fjallað um mörk þjóðlendna og eignarlanda á landinu öllu. Þar með hefur nefndin lokið hlutverki sínu samkvæmt…

Hafa keypt rakarastofuna af Hinna

Hjónin Haraldur Valtýr Hinriksson og Elísabet Sæmundsdóttir hafa fest kaup á hinu sögufræga húsi við Vesturgötu 57 á Akranesi, sem undanfarna áratugi hefur hýst elstu rakarastofu landsins. Þar ætlar Haraldur að halda áfram starfsemi en hann hefur síðustu árin verið í rekstri stofunnar ásamt Hinrik Haraldssyni föður sínum sem hefur mundað skærin í sex áratugi.…

Hvassviðri og blaut jól – aukin hætta á skriðuföllum

Það er sunnanveður í kortunum fram yfir jólin, með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi og hvössum vindi norðanlands. Hvassasti kaflinn í þessari lægð verður væntanlegur fyrri part aðfangadags, þegar stormur eða rok getur gengið yfir Vestfirði og Norðurland, og hafa appelsínugular viðvaranir verið gefnar út. Í hugleiðingum veðurfræðinga segir að við slíkan vindstyrk er…

Nýjasta blaðið