
Nýjustu fréttir


Kanna hug ungs fólks til búsetu
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ákveðið að kanna hug ungs fólks til búsetu til framtíðar í sveitarfélaginu. Að mati sveitarstjórnar er ungt fólk og þátttaka þess í samfélaginu lykilatriði í vexti og framþróun Dalabyggðar. Haft verður samband við ungt fólk sem býr eða hefur búið í Dalabyggð á síðustu árum og það spurt álits. Grundvallarspurningin sem leitað…

Garðfuglahelgin er framundan
Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi að vetri, að þessu sinni dagana 23.-26. janúar. Almenningur er hvattur til þátttöku. „Gott er að hefja undirbúning talningar nokkrum dögum áður með því að hefja daglegar fóðurgjafir til að lokka að fugla. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er…

Um launakjör bæjarfulltrúa
Í síðustu viku birtust á miðlum Skessuhorns svör við fyrirpurn um launakjör kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum sex af sjö stærstu sveitarfélanna á Vesturlandi. Einungis vantaði upplýsingar frá Akraneskaupstað sem nú hafa borist. Framundan eru kosningar til sveitarstjórna. Undirbúningur flokka og framboða er nú hafinn og sitjandi sveitarstjórnarfólk að velta því fyrir sér hvort það gefi…

Síkvikt umferðareftirlit
Í vikunni sem leið voru 29 ökumenn stöðvaðir og kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. 381 ökumaður að auki var myndaður við hraðakstur af myndavélabifreið embættisins. Níu voru kærðir fyrir að nota farsíma við akstur án þess að nota handfrjálsan búnað. Nokkra þeirra stöðvaði lögregla við eftirlit og einhverjir þeirra voru…

Um fjárstofninn á Gilsbakka og fjárskiptin 1951
Vakin er athygli á að hér á vefnum er nú komin í birtingu opin grein sem Magnús Sigurðsson á Gilsbakka skrifaði laust eftir aldamótin. Að stærstum hluta fjallar Magnús um sauðfjárrækt heima fyrir, áhrif mæðiveikinnar, niðurskurð á fjárstofni bænda í héraðinu og kaup á líflömbum vestur á fjörðum haustið 1951. Greinin er óvenjulega löng og…

Úrskurðarnefnd hafnar frestun á banni við hundahaldi
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um frestun ákvörðunar Akraneskaupstaðar um að banna íbúa í sveitarfélaginu að halda hunda á heimili sínu. Íbúanum hafði verið gert að fjarlægja hunda af heimili innan eins mánaðar. Forsaga málsins er sú að 8. ágúst í fyrra sluppu fjórir hundar í eigu kæranda út af heimili hans og…

Bréf til Lárusar
Jón Viðar Jónmundsson

Af mistökunum skulið þér læra það!
Finnbogi Rögnvaldsson

Lýsing í Borgarnesi – þörf á vandaðri umræðu
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson




