Nýjustu fréttir
Erkifjendurnir mætast á Akranesi í kvöld
Ef hægt er að tala um erkifjendur í keppni íþróttaliða þá kemst samband ÍA og KR í knattspyrnu karla næst því. Áratugum saman börðust þessi lið um alla titla sem hægt var að vinna í íslenskri knattspyrnu og leikir liðanna hafa ávallt dregið að sér mikinn fjölda áhorfenda. Í kvöld mætast liðin á Elkem-vellinum á…
Gleði einkenndi Símamótið í Kópavogi
Það var mikið um að vera í Kópavogi um liðna helgi þegar fertugasta og fyrsta Símamót Breiðabliks fór fram. Fjöldinn allur af stelpum víðsvegar af landinu kom saman og öttu þær kappi á iðagrænum Kópavogsvelli og í Fagralundi. Mörg lið mættu af Vesturlandi og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér…
Jonas Gemmer nýr liðsmaður ÍA
Danski knattspyrnumaðurinn Jonas Gemmer skrifaði um helgina undir samning við ÍA. Samningurinn gildir til loka sparktíðarinnar 2027. Jonas var án samnings en var þar til nýverið samningsbundinn Hvidovre í heimalandi sínu. Hann er 29 ára gamall og er lýst sem varnarsinnuðum miðjumanni. Hann hefur á ferli sínum leikið með ýmsum dönskum liðum og einnig lék…
Víkingar vann sinn leik en Kári tapaði
Liðsmenn Víkings í Ólafsvík héldu til Garðabæjar á laugardaginn þar sem þeir mættu liði KFG á Samsungvellinum í 12. umferð annarrar deildarinnar í knattspyrnu karla. Luis Romero Jorge fékk að líta rauða spjaldið á 32. mínútu leiksins. Einum manni færri náði Víkingur samt forystu í leiknum á 44. mínútu með marki Ingvar Freys Þorsteinssonar. Luke…
Samþykkti uppsetningu búnaðar til veðurmælinga vegna vindorkuvera
Á afgreiðslufundi byggingafulltrúa Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag voru teknar til afgreiðslu og samþykktar umsóknir frá fyrirtækinu Norconsult ehf. um byggingarleyfi fyrir mælibúnað á tveimur jörðum í Borgarfirði. Annars vegar á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu og hins vegar á Hæl í Flókadal. Sótt var um leyfi fyrir uppsetningu á mælibúnaði til veður- og vindmælinga. Ekki kemur nánar fram…
Vestfjarðavegi við Haukadalsá í Dölum lokað í sólarhring
Vegna ræsaframkvæmda verður Vestfjarðavegi (60) lokað norðan við Haukadalsá í Dölum frá kl. 17:00 í dag til kl. 17:00 á morgun þriðjudaginn 15. júlí. Vegfarendur til og frá Vestfjörðum verða því að aka Laxárdalsheiði (59) eða Holtavörðuheiði (1), Strandir og Ísafjarðardjúp á meðan lokun varir.
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Jöfnuður er lykilorðið
Sjö framkvæmdastjórar sveitarfélaga á landsbyggðinni

Mikilvægara en veiðigjöldin
Hjörtur J. Guðmundsson

Lýðræðið í skötulíki
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?
Jóhann Helgi Stefánsson

Fiskeldi og samfélagsábyrgð
Eyjólfur Ármannsson
Nýburar

10. júlí 2025 fæddist drengur

28. júní 2025 fæddist drengur

8. febrúar 2025 fæddist drengur
