
Nýjustu fréttir


Elkem mun draga úr framleiðslu en ekki segja upp fólki hér á landi
Elkem ASA hefur í hyggju að draga úr framleiðslu kísiljárns í verksmiðjum fyrirtækisins í Rana í Noregi og á Grundartanga í Hvalfirði vegna krefjandi markaðsaðstæðna. „Skerðingin getur leitt til tímabundinna uppsagna starfsmanna í Noregi, “ sagði í tilkynningu frá Elkem ASA í Noregi sem send var út í gær. Þess ber að geta að í…

Fyrirspurn á Alþingi um stöðu flóttafólks á Bifröst
Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um félgagsþjónustu sveitarfélaga. Þingmaðurinn óskar svara við því hvort ráðherra hafi í hyggju að beita sér fyrir breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga þannig að ríkissjóði verði heimilt að endurgreiða sveitarfélögum fjárhagsaðstoð við erlenda ríkisborgara sem átt…

Pílufélagið með mót í dartung
Á laugardaginn fór fram fjórða og síðasta stigamót ársins í dartung hjá Pílufélagi Akraness. Félagið átti tvo fulltrúa á þessu móti, þá Harald Magnússon og Hafstein Orra Gunnarsson. Báðir duttu þeir út í 16 manna úrslitum og enduðu í 9.-16. sæti í sínum aldursflokki. „Dagurinn heppnaðist stórvel og bauð PFA keppendum upp á pítsuveislu í…

Skallagrímur féll úr VÍS-bikarkeppninni
VÍS-bikarkeppnin í körfuknattleik karla hófst í gærkvöldi með nokkrum leikjum í 32 liða úrslitum keppninnar. Lið Skallagríms fékk lið Breiðabliks í heimsókn en bæði liðin leika í 1. deild Íslandsmótsins. Þar er Breiðablik í öðru sæti eftir tvær umferðir en Skallagrímur er án stiga. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og að honum…

Þróttur bauð lægst í sjóvarnir á Akranesi
Þrjú tilboð bárust í gerð sjóvarna á Akranesi sem Vegagerðin bauð út fyrir nokkru. Eins og fram kom í fréttum Skessuhorns er um að ræða sjóvarnir á tveimur stöðum. Annars vegar 30 metra lengingu sjóvarnar við dæluhúsið á Ægisbraut og hins vegar hækkun og styrking sjóvarnar á 200 metra löngum kafla við Krókalón. Áætlaður kostnaður…

Vilja setja upp listaverk við aðkomu til Ólafsvíkur
Hildigunnur Haraldsdóttir og Þórir Hlífar Gunnarsson hafa óskað heimildar Snæfellsbæjar til uppsetningar listaverks við aðkomu til Ólafsvíkur. Í bréfi þeirra til bæjarstjórnar kemur fram að fallist bæjaryfirvöld á þessa hugmynd verði sótt um styrk til verksins hjá Uppbyggingarsjóði Vesturlands og einnig óskað eftir samstarfið við Snæfellsbæ. Þá hyggjast þau Hildigunnur og Þórir Hlífar styrkja uppsetningu…

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir
Nýjasta blaðið

8. október 2025 fæddist drengur

26. september 2025 fæddist drengur

13. ágúst 2025 fæddist drengur
