
Nýjustu fréttir


Kæru hreppnefndarmanns vísað frá úrskurðarnefnd
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru hreppnefndarmanns í Skorradalshreppi sem óskað hafði gagna frá hreppnum en hafði ekki fengið þau afhent. Samkvæmt fyrri frétt um málið var það Pétur Davíðsson sem lagði inn kæruna. Á fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps 13. ágúst 2025 lagði kærandi fram bókun þar sem hann óskaði eftir að fá öll gögn…

Mæðrastyrksnefnd Akraness undirbýr jólaúthlutun
Mæðrastyrksnefnd Akraness stendur að vanda fyrir jólaúthlutun til þeirra er á þurfa að halda fyrir jólin. Nefndin hefur fengið tímabundið húsnæði undir starfsemi sína að Innnesvegi 1, við hliðina á Kallabakaríi. Að þessu sinni fer úthlutunin fram þriðjudaginn 16. desember frá klukkan 13-17. Að þessu sinni tekur nefndin einungis við umsóknum á rafrænu formi frá…

Rafmenn endurnýja lýsingu í göngunum
Nýverið bauð Vegagerðin út heildar endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngunum, jafnt loft- veggja og gólflýsingu. Um töluvert stóra framkvæmd er að ræða, en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 391,6 milljónir króna. Sex tilboð bárust og var eitt þeirra undir kostnaðaráætlun. Það átti Rafmenn ehf. verktakar á Akureyri. Buðu Rafmenn 311,4 milljónir króna, eða 79,5% af kostnaðaráætlun. Öll…

Geymslu- og þjónustuhús rís á Galtarlæk
Á dögunum hófust framkvæmdir við húsbyggingu á jörðinni Galtarlæk í Hvalfirði. Um er að ræða 2.400 fermetra einingahús frá Steypustöðinni í Borgarnesi. Að sögn Gunnars Þórs Gunnarssonar, eins af forráðamönnum Galtarhafnar ehf., er um að ræða geymslu- og þjónustuhús sem gæti nýst við fyrirhugaða uppbyggingu við Galtarhöfn nái fyrirætlanir um gerð þeirrar hafnar fram að…

Fyrsta trefjaplastsbrúin á Kaldá við Snorrastaði
Síðdegis í gær var brúargólfi komið fyrir á nýrri brú yfir Kaldá við Snorrastaði í Kolbeinsstaðarhreppi. Það sem er óvenjulegt við framkvæmdina er að nú er í fyrsta skipti hér á landi notað brúargólf sem forsteypt er úr trefjaplasti. Brúargólfið var framleitt í Hollandi og flutt hingað til lands í einu lagi. Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar undir…

Skert þjónusta strætó í Borgarbyggð mikið áfall
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur lýst miklum vonbrigðum sínum með fyrirhuguð áform Vegagerðarinnar að leggja niður leið 81 í vor, en sú leið er hringleið almenningsvagna sem fer um Borgarfjörð síðdegis alla virka daga. Vegagerðin hefur auglýst að þjónusta þessarar leiðar verði skert strax frá áramótum þar sem akstursdögum verður fækkað úr fimm í þrjá og leiðin…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson
Nýjasta blaðið

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur




