Nýjustu fréttir

William Jans með frábæra ferðasýningu

William Jans með frábæra ferðasýningu

Kanadamaðurinn og ljósmyndarinn William Jans hefur undanfarin ár ferðast um heiminn og haldið svo sýningar af ferðalögum sínum fyrir áhugasama. Sýningarnar hafa vakið mikla lukku í heimalandinu hans og vel mætt á þær. Á vormánuðum 2022 ferðaðist hann um Írland og Ísland og gerði svo sýningu úr þeim ferðalögum sem hann sýndi í Kanada. Sú…

Fyrsta Starfamessan verður í næstu viku

Öflug atvinnulíf á Vesturlandi er allra hagur Á komandi vikum verður Starfamessa 2025 haldin, en hún er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands. Þar gefst íbúum, fyrirtækjum og ungu fólki tækifæri til að tengjast og kynna sér störf og menntun á svæðinu. Starfamessurnar verða þrjár og fara fram í öllum framhaldsskólum í landshlutanum. Í Menntaskóli Borgarfjarðar…

Þoka torveldaði smalamennskur

Víða fóru fjárleitir fram um og fyrir síðustu helgi. Nú brá svo við að þoka var víða til fjalla á Vesturlandi og var því ekki hægt að smala hluta heiðarlanda. Afréttir á Arnarvatnsheiði og Holtavörðuheiði eru því sem dæmi ósmalaðir að hluta. Miðað við heimtur í réttum sem fram fóru um helgina vantar um þriðjung…

Malbikað við Kúludalsá á morgun

Colas Ísland stefnir að á morgun, miðvikudaginn 17. september, að malbika þjóðveginn á móts við Kúludalsá í Hvalfirði. Kaflinn er um 700 metrar að lengd og verður hringveginum lokað á milli hringtorgsins við Hvalfjarðargöng og Akrafjallsvegar. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 09:00 til kl. 20:00. Umferð verður beint um Akrafjallsveg og viðeigandi merkingar…

Faxaflóasund var þreytt í gær

Sundfólk í Sundfélagi Akraness synti í gær árlegt Faxaflósund við Langasand. Um áheitasund er að ræða til styrktar sundfélaginu. Synt var 21 kílómetra leið meðfram Langasandi í ágætu veðri. Hver sundmaður synti í um 30 mínútur í sjónum, sem samsvarar um tveggja til tveggja og hálfs kílómeters sundi. Að endingu var slakað á í heita…

Sýna gamlar filmur úr safni í Stykkishólmi

Kvikmyndasafn Íslands og Amtsbókasafnið í Stykkishólmi bjóða upp á kvikmyndasýningu föstudaginn 19. september klukkan 17:00. Á sýningunni verður sýnt myndefni frá Stykkishólmi og nágrenni. Meðal annars sjást forsetaheimsóknir Sveins Björnssonar og Ásgeirs Ásgeirssonar í bæinn, fermingarbörn, líf og leikir í kringum sjómannadaginn og fiskvinnsla á höfninni. Myndefnið er allt frá því um og eftir miðja…

„Til heiðarinnar hjartað slær“ – Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Hann var stofnaður þann 16. september árið 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svavarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra og haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn haustið eftir. Dagurinn er fæðingardagur hins landsþekkta náttúruvinar Ómars Ragnarssonar sem fagnar nú sínum 85. afmælisdegi. Var það gert til heiðurs því mikla starfi sem Ómar…

Nýjasta blaðið