Nýjustu fréttir
Hljómsveitin Brek spilar í Hallgrímkirkju á sunnudaginn
Næstu sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ verða sunnudaginn 13. júlí kl. 16. Þá mun hljómsveitin Brek flytja fjölbreytta tónlist; frumsamda og þjóðlög, jazz og popp. Þau leggja mikla áherslu á texta á íslensku og vilja skapa sérstaka stemningu með flutningi sínum. Hljómsveitina skipa: Harpa Þorvaldsdóttir söngur og píanó, Jóhann Ingi Benediktsson gítar og söngur, Guðmundur…
Næturlokun Hvalfjarðarganga í næstu viku
Loka þarf Hvalfjarðargöngum tvær nætur í næstu viku vegna malbikunarframkvæmda. Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni á að malbika á hringtorgi við Akrafjallsveg norðan megin við göngin og um 500 kafla niður að göngunum í báðar áttir. Framvæmdir munu standa frá klukkan 20:00 mánudaginn 14.júlí til klukkan 07:00 að morgni þriðjudagsins 15.júlí. Aftur verður svo göngunum lokað…
Kjarnorkukafbáturinn USS Newport News í Hvalfirði
Í fyrradag kom til hafnar í Grundartangahöfn bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS Newport News. Nú er þetta ekki fyrsta skipið sem tengist hernaði sem siglir um Hvalfjörð. Hins vegar er þetta í fyrsta skiptið í sögunni sem kafbátur knúinn kjarnorku og hefur möguleika á því að bera kjarnavopn kemur til hafnar á Íslandi. Heimsóknin nú er svokölluð…
Framkvæmdir hafnar við þjónustustöð N1 á Akranesi
Framkvæmdir eru nú hafnar á lóðinni Elínarvegi 3 á Akranesi hvar N1 reisir nýja þjónustustöð. Festi móðurfélag N1 og Akraneskaupstaður undirrituðu í vetur samning um kaup bæjarins á fasteignum N1 á Akranesi við Þjóðbraut og Dalbraut. Jafnframt var N1 úthlutað lóðinni Elínarhöfða 3, sem er austan við Hausthúsatorg. Á lóðinni verður reist þjónustustöð og…
Samkomulag um bætur Borgarbyggðar til Fornbílafjelags
Borgarbyggð og Fornbílafjelag Borgarfjarðar hafa náð samkomulagi um uppgjör á leigusamningi sín á milli. Borgarbyggð greiðir fornbílafélaginu 14 milljónir króna og úthlutar félaginu tveimur lóðum. Upphaf málsins má rekja til leigusamnings milli sveitarfélagsins og fornbílafélagsins frá árinu 2011 sem síðar tók breytingum á árunum 2015 og 2018. Samningurinn fól í sér leigu fornbílafélagsins á gærukjallara…
Barnó – Best Mest Vest haldin í október
Barnamenningarhátíð Vesturlands verður haldin um allan landshlutann í október. Í vor var blásið til samkeppni meðal barna í landshlutanum og bárust 167 tillögur um nafn á hátíðina. Dómnefnd skipuð krökkum alls staðar af af Vesturlandi hittist nýverið á Akranesi og valdi sigurtillöguna. Dómnefndin gerði gott betur því slagorð hátíðarnnar var einnig valið úr tillögunum. Samkeppnin…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Jöfnuður er lykilorðið
Sjö framkvæmdastjórar sveitarfélaga á landsbyggðinni

Mikilvægara en veiðigjöldin
Hjörtur J. Guðmundsson

Lýðræðið í skötulíki
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?
Jóhann Helgi Stefánsson

Fiskeldi og samfélagsábyrgð
Eyjólfur Ármannsson
Nýburar

28. júní 2025 fæddist drengur

8. febrúar 2025 fæddist drengur

22. júní 2025 fæddist stulka
