
Nýjustu fréttir


Fyrsta Starfamessan verður í næstu viku
Öflug atvinnulíf á Vesturlandi er allra hagur Á komandi vikum verður Starfamessa 2025 haldin, en hún er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands. Þar gefst íbúum, fyrirtækjum og ungu fólki tækifæri til að tengjast og kynna sér störf og menntun á svæðinu. Starfamessurnar verða þrjár og fara fram í öllum framhaldsskólum í landshlutanum. Í Menntaskóli Borgarfjarðar…

Þoka torveldaði smalamennskur
Víða fóru fjárleitir fram um og fyrir síðustu helgi. Nú brá svo við að þoka var víða til fjalla á Vesturlandi og var því ekki hægt að smala hluta heiðarlanda. Afréttir á Arnarvatnsheiði og Holtavörðuheiði eru því sem dæmi ósmalaðir að hluta. Miðað við heimtur í réttum sem fram fóru um helgina vantar um þriðjung…

Malbikað við Kúludalsá á morgun
Colas Ísland stefnir að á morgun, miðvikudaginn 17. september, að malbika þjóðveginn á móts við Kúludalsá í Hvalfirði. Kaflinn er um 700 metrar að lengd og verður hringveginum lokað á milli hringtorgsins við Hvalfjarðargöng og Akrafjallsvegar. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 09:00 til kl. 20:00. Umferð verður beint um Akrafjallsveg og viðeigandi merkingar…

Faxaflóasund var þreytt í gær
Sundfólk í Sundfélagi Akraness synti í gær árlegt Faxaflósund við Langasand. Um áheitasund er að ræða til styrktar sundfélaginu. Synt var 21 kílómetra leið meðfram Langasandi í ágætu veðri. Hver sundmaður synti í um 30 mínútur í sjónum, sem samsvarar um tveggja til tveggja og hálfs kílómeters sundi. Að endingu var slakað á í heita…

Sýna gamlar filmur úr safni í Stykkishólmi
Kvikmyndasafn Íslands og Amtsbókasafnið í Stykkishólmi bjóða upp á kvikmyndasýningu föstudaginn 19. september klukkan 17:00. Á sýningunni verður sýnt myndefni frá Stykkishólmi og nágrenni. Meðal annars sjást forsetaheimsóknir Sveins Björnssonar og Ásgeirs Ásgeirssonar í bæinn, fermingarbörn, líf og leikir í kringum sjómannadaginn og fiskvinnsla á höfninni. Myndefnið er allt frá því um og eftir miðja…

„Til heiðarinnar hjartað slær“ – Dagur íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Hann var stofnaður þann 16. september árið 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svavarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra og haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn haustið eftir. Dagurinn er fæðingardagur hins landsþekkta náttúruvinar Ómars Ragnarssonar sem fagnar nú sínum 85. afmælisdegi. Var það gert til heiðurs því mikla starfi sem Ómar…

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir

Fáránleikinn allur, eða mestallur
Einar Óskarsson

Saman værum við sterkari
Kristín Jónsdóttir

Af söfnum og hillum þeirra á landsbyggðinni
Guðlaug Dröfn og Hollvinasamtök Pakkhússins
Nýjasta blaðið

2. september 2025 fæddist drengur

30. ágúst 2025 fæddist stulka

29. ágúst 2025 fæddist drengur
