
Nýjustu fréttir


Hvalfjarðarsveit óskar frekari upplýsinga um rekstur bókasafns
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur óskað frekari upplýsinga um rekstur Bókasafns Akraness áður en gengið verði frá nýjum samningi milli sveitarfélaganna um hlut Hvalfjarðarsveitar í rekstri þess. Í kjölfar höfnunar sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar fyrir skömmu, á þeirri ósk bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar um könnun á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna tveggja, ákvað bæjarstjórn Akraness að taka til endurskoðunar alla þjónustusamninga…

Aldrei fleiri verið útskrifaðir með sveinspróf frá FVA
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi afhenti í gær 22 nemendum sveinsbréf sín í húsasmíði. Aldrei áður hefur svo stór hópur útskrifast úr þessu námi frá skólanum. Nám í húsasmíði er 243 eininga lögverndað iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Flestir þeir nemendur sem nú luku námi voru að stunda það í helgarnámi og þá…

Ráðningarferli nýs skólastjóra ákveðið
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur ákveðið ráðningarferli við val á nýjum skólastjóra Heiðarskóla. Sem kunnugt er sagði Sigríður Lára Guðmundsdóttir upp starfi skólastjóra á síðasta ári eftir áratuga starf við skólann og lætur hún af störfum í lok yfirstandandi skólaárs. Við ráðningarferlið mun sveitarfélagið njóta aðstoðar Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Að auki munu sveitarstjóri, deildarstjóri…

Bjóða út endurnýjun vatnsrennibrautar
Borgarbyggð hefur nú auglýst eftir tilboðum í endurnýjun vatnsrennibrauta við sundlaugina í Borgarnesi. Verkið felur í sér rif á gömlu rennibrautinni, hönnun, innkaup og uppsetningu nýrra vatnsrennibrauta á núverandi undirstöður, ásamt fullnaðarfrágangi. „Nýjar vatnsrennibrautir skulu tengjast núverandi stigahúsi og vera festar á núverandi undirstöður. Innifalið í verki er að útvega viðeigandi sæti fyrir rennibrautir og…

Akraneskaupstaður selur Landsbankahúsið undir hótel- og veitingarekstur
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti í gær kauptilboð í Landsbankahúsið við Akratorg. Söluverð er 70 milljónir króna. Húsið er skráð 1454 fermetrar að flatarmáli og er fermetraverð í sölunni því rúmar 48 þúsund krónur. Brunabótamat hússins er 759,5 milljónir króna. Kaupandinn er Hraun fasteignafélag ehf. en aðstandendur þess félags hafa áður komið að endurbyggingu tveggja fyrrum Landsbankahúsa;…

Atvinnuleysi jókst í desember
Atvinnuleysi jókst á Vesturlandi í desember í 3,6% í stað 3,3% í nóvember. Atvinnuleyst var meira hjá konum á Vesturlandi en körlum eða 3,8 hjá konum á móti 3,55 hjá körlum. Á sama tíma jókst atvinnuleysi á landinu öllu úr 4,3% í 4,4%. Mun hærra atvinnuleysi er hjá fólki með erlent ríkisfang eða 10,2% á…

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson




