Nýjustu fréttir
Ekkert liggur enn fyrir um ráðstöfun fjárveitinga til vegabóta
Byggðarráð Dalabyggðar sendir ákall til þingheims Á fundi í byggðarráði Dalabyggðar í dag var samþykkt bókun um vegamál og hún send á alþingismenn kjördæmisins og ráðherra. Í henni segir m.a. að; „ástand þjóðveganna hefur sjaldan verið eins slæmt. Hættan sem leiðir af ástandi veganna er algjörlega óviðunandi fyrir notendur. Á það jafnt við um íbúa,…
Aflasæll öldungur heldur brátt í sína hinstu för
Það vakti að vonum talsverða athygli fyrir nokkru þegar stór togari lagði að bryggju í hinni friðsælu Akraneshöfn þar sem hann hefur legið hreyfingarlaus síðan. Þarna er á ferðinni togarinn Mars í eigu Skipaþjónustu Íslands. Fyrirtækið eignaðist skipið árið 2021 og hefur það síðan sinnt ýmsum verkefnum ótengdum fiskveiðum. Að sögn Braga Más Valgeirssonar hjá…
Jakob Svavar og Kristín Eir efst í forkeppni fyrsta dags
Niðurstöður úr forkeppni í unglingaflokki og B flokki Fyrsti dagur Fjórðungsmóts Vesturlands í hestaíþróttum var í gær í Borgarnesi. Frábær stemning var á mótsstað og umgjörðin öll hin glæsilegasta. Á fyrsta degi mótsins fór fram keppni í B flokki gæðinga og í unglingaflokki. Margar glæsilegar sýningar voru. Efstur eftir forkeppni í B flokki eru þeir…
Tjaldfylli á fyrstu tónleikum Írskra daga
Uppselt var á tónleika sem fram fóru í Guinnes tjaldinu við Akraneshöfn í gærkvöldi, þegar um 400 gestir mættu á tónleikana Óður til Írlands. Þar kom fram hópur valinkunnra listamanna af Akranesi sem söng og spilaði óð til Írlands. Söngdætur Akraness stigu á svið auk þess sem Fiðlusveitin Slitnir spilaði. Þá kom Flosi Einarsson fram…
Yfir tvö tonn af ufsa auk dagsskammts af þorski
Það var bjart yfir Emanúel Þór Magnússyni, skipstjóra strandveiðibátsins Birtu SH í gær, en hann rær frá Ólafsvík. Emanúel lenti heldur betur í mokveiði á ufsa, en ufsinn er eins og kunnugt er utan kvóta og má því koma með að landi eins mikið og báturinn ber. Landaði hann um 2,4 tonnum af stórufsa auk…
Leirbakaríið opnað á nýjum stað á Akranesi
Leirlistarkonan María Kristín Óskarsdóttir, Maja Stína, opnaði í gær Leirbakaríið við Kirkjubraut 56 á Akranesi. Þar er nú búið að innrétta skúr fyrir keramikstúdíó og vinnustofu. Skúrinn keypti Maja Stína og gerði upp fyrir starfsemi sína, en hann stendur innarlega á lóðinni við hlið Oddfellowhússins. Þar hefur hún rennibekki og aðra vinnuaðstöðu og framleiðir skálar,…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?
Jóhann Helgi Stefánsson

Fiskeldi og samfélagsábyrgð
Eyjólfur Ármannsson

Fjöldamorð Ísraela á Gasa!
Guðsteinn Einarsson

Fréttir af baggavélum og lömbum
Heiða Ingimarsdóttir

Síminn, gervigreindin og skólastarfið í FVA
Steinunn Inga Óttarsdóttir
Nýburar

28. júní 2025 fæddist drengur

8. febrúar 2025 fæddist drengur

22. júní 2025 fæddist stulka
