
Nýjustu fréttir


Afkoma Akraneskaupstaðar gerir ráð fyrir lítilsháttar hagnaði
Fjárhagsáætlun A og B hluta Akraneskaupstaðar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 196,7 milljónir króna sem er tæplega 1,3% af tekjum. Þetta kom fram á fundi bæjarstjórnar á dögunum þegar fram fór fyrri umræða um fjárhagsáætlunina. Gert er ráð fyrir að tekjur bæjarfélagsins og stofnana þess verði tæplega…

Ráðstefna lykilfólks í barnamenningu var haldin á Akranesi
Fimmtudaginn 13. nóvember fór fram ráðstefnan „Öll börn með“ í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum á Akranesi. Hún var ætluð stjórnendum og listafólki sem sinna menningarstarfi barna á landinu öllu og var unnin í samvinnu Listar fyrir alla, í umboði menningar,- nýsköpunar og háskólamálaráðuneytisins, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Akraneskaupstaðar. Ráðstefnan var lokahnykkur í barnamenningarhátíðinni Barnó – Best…

Árlegt Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní er framundan
Hið sívinsæla jólabingó Kvenfélagsins 19. júní í Borgarfirði fer fram í sal LbhÍ á Hvanneyri fimmtudaginn 20. nóvember klukkan 19:30. Þessi viðburður hefur nú verið haldinn nánast árlega í rúm 50 ár og alltaf notið mikilla vinsælda. Kvenfélagið 19. júní er nú fjölmennasta kvenfélag í Borgarfirði en í því eru um 50 konur á öllum…

Breytingar á fjármögnun HVE í farvatninu
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að ná samningum við Heilbrigðisstofnun Vesturlands um þjónustutengda fjármögnun þeirrar sjúkrahússþjónustu stofnunarinnar sem fram fer á Akranesi. Slík fjármögnun hefur verið við líði við Landsspítalann og Sjúkrahúsið á Akureyri og að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá ráðuneyti heilbrigðismála er góð reynsla af þeirri tilhögun. Í…

Atvinnuleitendur frá desemberuppbót
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Rétt á fullri desemberuppbót eiga þau sem staðfesta atvinnuleit á tímabilinu 20. nóvember til 3. desember og hafa verið að fullu tryggð innan atvinnuleysistryggingakerfisins í samtals tíu mánuði eða lengur árið 2025. Greiðsla desemberuppbótar til þeirra sem eiga ekki fullan bótarétt innan…

Blóði safnað á Akranesi í dag
Blóðbankabíllinn verður við Stillholt 16-18 á Akranesi í dag, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 17:00. Allir sem mega gefa blóð eru hvattir til að mæta – blóðgjöf er lífgjöf!

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson
Nýjasta blaðið

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur




