
Nýjustu fréttir


Talsverðar hafnar- og sjóvarnaframkvæmdir samkvæmt nýrri Samgönguáætlun
Í drögum að samgönguáætlun sem Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti í gær er gert ráð fyrir talsverðum hafnarframkvæmdum á Snæfellsnesi með framlögum úr Hafnabótasjóði. Í Ólafsvík verður Norðurbakki lengdur um 105 metra, innsigling verður dýpkuð og einnig verður dýpkað við nýju trébryggjuna. Í Rifshöfn verður stálþil og þekja Austurkants endurnýjuð ásamt dýpkun innsiglingar. Í Grundarfirði verður…

Unnið að uppbyggingu skammtímadvalar fyrir fötluð börn
Samráðshópur stjórnenda í velferðarþjónustu á Vesturlandi hefur að undanförnu kannað möguleika á sameiginlegum rekstri á skammtímadvöl fyrir börn og ungmenni með fötlun á Vesturlandi. Þroskahjálp hefur lýst yfir vilja til að koma að slíkri uppbyggingu. Málið var til umræðu hjá félagsmálanefnd Dalabyggðar í gær. Á fundinum voru lögð fram drög að viljayfirlýsingu um uppbygginguna. Í…

Tónlistarskólinn kom Grundfirðingum í jólagír
Það var sannkölluð jólastemning í Grundarfjarðarkirkju miðvikudaginn 3. desember þegar Tónlistarskóli Grundarfjarðar hlóð í nokkur vel valin jólalög. Yngstu iðkendurnir byrjuðu dagskrána og svo kom hvert glæsilega atriðið á fætur öðru á meðan aldur flytjenda hækkaði. Tónleikarnir enduðu svo á frábærum jólalögum allra söngnemenda við undirleik kennara og nemenda sem sendi tónleikagesti heim í jólagír.

Varafulltrúi í sveitarstjórn kvartar undan stjórnsýslu Borgarbyggðar
Kristján Rafn Sigurðsson varafulltrúi Samfylkingarinnar og Viðreisnar í sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur með bréfi til innviðaráðuneytisins gert athugasemdir við boðun aukafundar sem haldinn var í sveitarstjórn í október og einnig því að tveir sveitarstjórnarfulltúar er sátu fundinn hafi ekki vikið sæti við afgreiðslu máls á fundinum. Forsaga málsins er sú að í október felldi sveitarstjórn Borgarbyggðar…

Nokkuð var um óhöpp í umferðinni í liðinni viku
Í dagbók Lögreglunnar á Vesturlandi kemur fram að nokkuð var um óhöpp í umferðinni í liðinni viku. Meðal annars var þrálát hálka að valda ökumönnum vandræðum. Bifreið rakst utan í snjómoksturstæki í Borgarfirði í vikunni sem leið. Ökumaður fann fyrir eymslum en var ekki talinn mikið slasaður en glærahálka var á vettvangi. Bifreið hafnaði á…

Hestamannafélagið Borgfirðingur hélt aðalfund
Hestamannafélagið Borgfirðingur hélt aðalfund sinn 27. nóvember síðastliðinn. Á dagskrá voru hefðbundin fundarstörf lögum samkvæmt en á þeim voru gerðar breytingar á fundinum. Gengu þær út á að fækka stjórnarmönnum í fimm aðalmenn og þrjá til vara en frá stofnun félagsins hafa verið átta í stjórn. Fundargerð má finna á heimasíðu félagsins. Formaður Borgfirðings var…

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson

Sterkari saman – sameiningin skiptir máli
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson




