Nýjustu fréttir

Útvarp Akranes 95,0 í loftinu um helgina

Útvarp Akranes 95,0 í loftinu um helgina

Útvarp Akraness, sem rekið er er af Sundfélagi Akraness, fór í loftið stundvíslega klukkan 13 í dag. Sem kunnugt er hefur Sundfélagið rekið útvarpsstöðina fyrstu helgi aðventu um áratuga skeið. Að þessu sinni er útvarpsstöðin til húsa í Brekkubæjarskóla enda hefur fyrra húsnæði stöðvarinnar í gamla Landsbankahúsinu verið breytt í lögreglustöð í öðrum ljósvaka ef…

Styrkir til verslunarreksturs í fámennum héruðum

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli. Að þessu sinni var átján milljónum króna úthlutað til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2026. Í tveimur tilvikum verða styrkirnir nýttir til opna verslun að nýju, á Stöðvarfirði og Þingeyri. Markmiðið með styrkjunum er að styðja við dagvöruverslanir í minni byggðarlögum…

Breytingar hjá Strætó á Vesturlandi um áramótin

Nokkrar breytingar verða á leiðakerfi Strætó á Vesturlandi og taka þær gildi 1. janúar 2026. Í tilkynningu frá Strætó segir að með breyttu leiðakerfi sé stigið skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum á landsbyggðinni. Markmið breytinganna sé að þjónusta sem best atvinnu- og skólasókn, tengja áfram landshluta og vinna að tengingu milli leiðakerfa…

Bæjarstjórn Stykkishólms átelur samsráðsleysi innviðaráðherra

Bæjarstjórn Stykkishólms samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær afar harðorða ályktun vegna seinagangs Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra við úthlutun skel- og rækjubóta sem vega mjög þungt atvinnulífi sveitarfélagsins.  Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns undanfarna mánuði var byggðakerfi stjórnkerfis fiskveiða flutt í sumar frá atvinnuvegaráðherra til innviðaráðherra. Áður en nýtt fiskveiðiár hefst 1.…

Stóraukin netverslun í október

Eftir örlítinn samdrátt í erlendri netverslun í septembermánuði tóku slík innkaup landans heljarstökk í október, en 12,8% aukning varð miðað við október í fyrra. Sé horft á aukningu milli september og október í ár er hún um 30%. Aukning á erlendri netverslun það sem af er ári nemur nú 14,3%. „Sé horft til ólíkra undirflokka…

Sýn hættir með kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar og á frídögum

Í tilkynningu frá Sýn kemur fram að frá og með næstu mánaðamótum hættir stöðin að senda út kvöldfréttir í sjónvarpi um helgar og á almennum frídögum. Fréttaþjónusta verður á móti efld á Vísi og Bylgjunni. Ástæðan er sögð versnandi staða einkarekinna fjölmiðla sem heyja erfiða, og að óbreyttu vonlausa, baráttu við Ríkisútvarpið, erlendar streymisveitur og…

Kanna áhuga fjarskiptafyrirtækja á tvítengingu nokkurra þéttbýlisstaða

Innviðaráðuneytið kannar nú áhuga fjarskiptafyrirtækja eða annarra aðila á því að tvítengja þéttbýli á landinu sem nú hafa aðeins eina virka stofntengingu. Nær sú könnun til Rifs, Hellissands, Patreksfjarðar, Suðureyrar, Hnífsdals, Bolungarvíkur, Grenivíkur, Hvammstanga, Kópaskers, Raufarhafnar og Borgarfjarðar eystri. Ráðuneytið kallar eftir áformum áðurnefndra fyrirtækja um lagningu ljósleiðara fyrir árslok 2028 án fjárstuðnings frá opinberum…

Nýjasta blaðið