
Dagur í lífi reddara hjá Skessuhorni Nafn: Kolbrún Ingvarsdóttir, alltaf kölluð Kolla Fjölskylduhagir/búseta: Er einbúi, sonurinn fyrir löngu fluttur að heiman Starfsheiti/fyrirtæki: Reddari hjá Skessuhorni í hlutastarfi. Í því felst ýmislegt, svo sem að þrífa skrifstofuna. Sjá um þrif, eldsneyti og dekkjaskipti á bílum útgerðarinnar, ljósmyndun, skutl og sendiferðir, eða allt sem skrifstofufólkið nennir ekki…Lesa meira