
Veröld
Veröld – Safn


Það er nú svo að lífið er stundum sagt vera bansett brekka í þeim skilningi að vandamálin geta hrannast upp hraðar en þau leysast. Hins vegar er ekki sama hvernig á fyrirbrigðið brekku er litið, því þótt brekkurnar geti vissulega verið ógn getur þær einnig falið í sér tækifæri. Í mínum uppvexti í sveitinni var…Lesa meira

Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, mun fara fram á Vesturlandi dagana 28.-30. júní, frá föstudegi til sunnudags. Fer keppnin fram á fjórum stöðum; í Hvalfjarðarsveit, Grundarfirði, Snæfellsbæ og Stykkishólmi. Frítt er fyrir þá sem vilja fylgjast með keppninni. Föstudaginn 28. júní verður keppnin í Hvalfjarðarsveit. Tvær keppnisgreinar fara fram í sveitarfélaginu og sú fyrsta…Lesa meira


Á sunnudaginn varð útgáfufélagið Árvakur fórnarlamb rússneska netglæpahópsins Akira. Þar mun vera á ferðinni hópur sem annað hvort er studdur af þarlendum stjórnvöldum eða í það minnsta er leyft að starfa. Hópurinn hefur það markmið að valda fórnarlömbum sínum í fjarlægum löndum sem allra mestum skaða. Fórnarlömbunum eru svo sendar upplýsingar um hvernig sé hægt…Lesa meira

Nafn: Júníana Björg Óttarsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Fædd 8. febrúar 1973 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Jarðbundin, heimakær, sveitatútta. Áttu gæludýr? Nei Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Veit það svo sem ekki, það var bara ótrúlega gott að alast upp á Hellissandi í…Lesa meira

Tveimur dögum áður en landsmenn héldu upp á 80 ára afmæli lýðveldisins fór ég í fjallaferð. Hef oft á liðnum tæplega fimm áratugum reynt að vera viðstaddur þegar opnað er fyrir silungsveiði á Arnarvatnsheiði. Þar er sá staður sem kemst næst því að vera friðsælastur allra í mínum huga. Veðrið var komið í hátíðarskap og…Lesa meira



Evrópukeppnin í knattspyrnu karla 2024 hefst á föstudaginn og fer fram að þessu sinni í Þýskalandi. Síðast var Evrópumótið haldið í Þýskalandi árið 1988 og þá í Vestur-Þýskalandi. Mótið stendur yfir í einn mánuð eða frá 14. júní til 14. júlí. Riðlakeppnin stendur yfir þar til 26. júní og útsláttarkeppnin hefst þremur dögum síðar, 29.…Lesa meira