Veröld

Veröld – Safn

true

Austur úr borg og út á land

Um miðja síðustu viku rituðu forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ásamt sveitarstjórum á höfuðborgarsvæðinu, undir skjal sem nefnist uppfærður Samgöngusáttmáli. Samningurinn tekur til áranna 2024 til 2040 og hefur framkvæmdatíminn nú verið lengdur um sjö ár frá því sambærilegur samningur var síðast gerður árið 2019. Nú, fimm árum síðar, hefur ekkert gerst annað en að verðmiðinn er nú…Lesa meira

true

Var liði svo ranglega skipt – og mín vígstaða veik

Hagyrðingamót voru árviss viðburður um nokkurt árabil eða alls 24 haust en framkvæmd þeirra mæddi að mestu á tveimur mönnum. Þeim Jóhanni Gumundssyni (Jóa í Stapa) og Inga Heiðmari Jónssyni frá Ártúnum ásamt einhverjum heimamönnum en samkomurnar gengu milli landshluta. Fyrsta samkoman af þessu tagi mun hafa verið á Skagaströnd 1989 en þar hittust nokkrir…Lesa meira

true

Eyðibýlarúntur með Svani Pálssyni

Á síðasta ári fór hópur, sem nefnir sig Klíkan, í sinn fyrsta eyðibýlarúnt. Svanur Pálsson frá Álftártungu leiddi hópinn um eyðibýlið á Hömrum á Mýrum og ýmis eyðibýli við Hítarvatn og loks að Grímsstöðum. Í ár var nokkur óvissa með næstu ferð en Svanur var sem fyrr tilbúinn að fara af stað þegar öðrum klíkufélögum…Lesa meira

true

Stund sannleikans

Fyrir réttum mánuði ákvað Seðlabanki Evrópu að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 3,75%. Þegar þetta er ritað eru stýrivextir Seðlabanka Íslands hins vegar 9,25%. Munurinn þarna á milli er 5,5 prósentustig. Verðbólga á evrusvæðinu var 2,5% í júní og hafði þá hjaðnað lítillega, en var engu að síður yfir verðbólgumarkmiði evrópska seðlabankans. Hér á landi…Lesa meira

true

Verja þarf kjör útvarða landsins

Fyrr í þessum mánuði sendi svokallað Viðskiptaráð frá sér tilkynningu þess efnis að afnám tolla á innflutt matvæli myndi hafa allt að 43% lækkun matvöruverðs í för með sér. Viðskiptaráð hafði gert þessa vísindalegu úttekt á áhrifum tolla á verð nokkurra vinsælla vörutegunda. Hvatti ráðið jafnframt stjórnvöld til þess að afnema tolla á innflutt matvæli,…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar – Sem krakki var ég alltaf bestur í kastgreinunum

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Sigursteinn Ásgeirsson kúluvarpari. Sigursteinn er í háskólanámi í Bandaríkjunum en hann stundar nám og æfingar í University of Mount Olive sem er í Norður-Karólínuríki. Sigursteinn varð Íslandsmeistari í kúluvarpi í…Lesa meira

true

Af því skóp hann unga snót – sem endann gæti falið

Mönnum er gjarnt að kvarta yfir ýmsu. Bæði veðrinu, sem yfirleitt er öðruvísi en okkur hentar, og sömuleiðis verðlagningu ýmissa hluta sem er yfirleitt of há þegar við kaupum en langt undir raunvirði þegar við erum seljendur vörunnar. Stundum er hér of mikið af túristum en stuttu seinna eru þeir of fáir ef viðmiðin eru…Lesa meira