
Um miðja síðustu viku rituðu forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ásamt sveitarstjórum á höfuðborgarsvæðinu, undir skjal sem nefnist uppfærður Samgöngusáttmáli. Samningurinn tekur til áranna 2024 til 2040 og hefur framkvæmdatíminn nú verið lengdur um sjö ár frá því sambærilegur samningur var síðast gerður árið 2019. Nú, fimm árum síðar, hefur ekkert gerst annað en að verðmiðinn er nú…Lesa meira