Veröld

Veröld – Safn

true

Skinkuhorn – Karítas Óðinsdóttir

Tónlistin flæðir í fjölskyldunni Karítas Óðinsdóttir frá Einarsnesi í Borgarfirði hefur getið sér gott orð í tónlistarsenunni á Íslandi en hún starfar sem plötusnúður og söngkona. Einnig hefur hún verið meðlimur stúlknarappsveitarinnar Reykjavíkurdætra síðan árið 2018 og keppti m.a. með sveitinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins á síðasta ári þar sem litlu munaði að hópurinn keppti fyrir…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Silja Eyrún Steingrímsdóttir

Gestur Skinkuhornsins þessa vikuna er Silja Eyrún Steingrímsdóttir nýr formaður Stéttarfélags Vesturlands. Hún er fædd og uppalin á Akranesi en býr nú í Borgarnesi og hefur gert í tæp 20 ár. Silja er gift Pálma Þór Sævarssyni og saman eiga þau fjögur börn. Silja er með BA-próf í Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum í…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Haraldur Benediktsson

Haraldur Benediktsson er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Hann er nýtekinn við starfi bæjarstjóra á Akranesi, eftir tíu ára setu á Alþingi. Haraldur er bóndi á Vestri-Reyni í Hvalfjarðarsveit hvar hann er fæddur og uppalinn, en hann tók við því búi af foreldrum sínum árið 1996 ásamt konu sinni Lilju Guðrúnu Eyþórsdóttur. Saman eiga þau þrjú…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Helga Haraldsdóttir

Matreiðslumeistarinn Helga Haraldsdóttir er uppalin í Reykhólasveit til tólf ára aldurs en flutti þá í Dalina. Þar var hún ekki alls ókunn því rætur hennar liggja þar en mamma hennar Guðbjörg Björnsdóttir er mikil Dalakona, fædd þar og uppalin. Helga er mjög gefin fyrir athygli og hefur gaman af gríni. Segist hún hafa verið glaðlynt…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Hlédís Sveinsdóttir

Að sníða sér stakk eftir vexti Verkefnastjórinn Hlédís Sveinsdóttir hefur víða komið við á Vesturlandi. Hún er uppalin að Fossi í Staðarsveit, bjó á unglingsárunum í Stykkishólmi og settist að á Akranesi upp úr þrítugu, með nýfædda dóttur sína. Hún var háseti á bát sem gerður var út frá Arnarstapa, var framkvæmdastjóri Sauðamessu í Borgarnesi…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Sigursteinn Sigurðsson

Var ungur byrjaður að hanna hús fyrir huldufólk Sigursteinn Sigurðsson starfar í dag sem arkítekt og er menningar- og velferðarfulltrúi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Hann er fæddur á Akranesi en ólst upp í Borgarnesi. Uppeldisárunum eyddi hann þó að mestu á ættaróðalinu að Álftártungu á Mýrum. ,,Ég bjó aldrei á Mýrunum en segist alltaf vera…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Jörgen Nilsson

Jörgen Nilsson er fæddur og uppalinn í Danmörku en flutti til Íslands árið 1999, með eiginkonu sinni Önnu Margréti Tómasdóttur. Þau kynntust í Danmörku og ætluðu einungis að dvelja á Íslandi að meðan þau væru í fæðingarorlofi með son sinn sem fæddist það sumar. Árið leið, og svo næsta og það næsta og eru árin…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Sigrún Sjöfn Ámundadóttir

Í Skinkuhorninu þessa vikuna er Borgnesingurinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sem varð á dögunum leikjahæst í efstu deild kvenna í körfubolta á Íslandi frá upphafi. Metið sló hún í leik með Haukum á móti Keflavík í 24. umferð Subway deildar kvenna og var það 376. leikur hennar í efstu deild en fyrra leikjamet átti Birna Valgarðsdóttir…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Hanna Dóra Sturludóttir

Þakklát fyrir tækifærin í óperuheiminum Hanna Dóra Sturludóttir er ein þekktasta óperusöngkona landsins en hún er fædd og uppalin á Sunnubraut í Búðardal. Tónlistaráhuginn kviknaði í Tónlistarskóla Dalasýslu en hún fór síðar í söngnám við listaháskóla í Berlín. Hún bjó og starfaði í Þýskalandi í tuttugu ár en flutti aftur heim til Íslands árið 2013.…Lesa meira

true

Skinkuhorn – James Einar Becker

James Einar Becker er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Skinkuhorns. Hann er markaðsstjóri Háskólans á Bifröst og bílaþáttaframleiðandi James Einar Becker ólst upp í Biskupstungum á Suðurlandi á tvítyngdu heimili en móðir hans er íslensk og faðir hans írskur. Bernskuskónum sleit hann m.a. í gróðurhúsum foreldra sinna í Laugarási þar sem ræktaðar eru gúrkur. Gúrkuræktin höfðaði þó…Lesa meira