Veröld

Veröld – Safn

true

Skinkuhorn – Eva Björg Ægisdóttir

„Ég var bara með þá hugmynd að skrifa bók“ Viðmælandi vikunnar í hlaðvarpsþættinum Skinkuhorni er metsöluhöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir. Í lok síðasta árs kom út fimmta skáldsaga hennar en hún hefur getið sér gott orð sem glæpasagnahöfundur. Bækur hennar hafa komið út í fimmtán löndum, nú síðast í Eþíópíu og þar með hafa komið út…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson

Langlundargeð og dass af nördisma mikilvægir eiginleikar í háskólastarfinu Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson er frá bænum Brekku í Norðurárdal í Borgarfirði og gekk því í grunnskóla í Varmalandi og hélt þaðan til náms við Menntaskóla Borgarfjarðar. Í framhaldinu tók við nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík ásamt meistara- og doktorsgráðu við University of Kent…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Féll fyrir glímunni Dalakonan Svana Hrönn Jóhannsdóttir hefur búið í Borgarnesi undanfarin ár ásamt eiginmanni sínum og dætrum þeirra tveimur. Þau fluttu frá Búðardal fljótlega eftir að Svana tók við starfi framkvæmdastjóra Glímusambands Íslands árið 2018. Svana ólst upp á bænum Hlíð í Hörðudal og gekk í Grunnskólann í Búðardal, sem þá var og hét.…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Lilja Hrund Jóhannsdóttir

„Það eina sem ég kunni var að elda en svo heppnaðist bara allt lygilega vel“ Lilja Hrund Jóhannsdóttir er viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna. Hún er Rifsari í húð og hár og hefur búið þar allt sitt líf, að frátöldum námsárum í Reykjavík. Nú á síðasta ári keyptu hún og maður hennar, Benedikt Gunnar Jensson, hins…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Þorgerður Ólafsdóttir

Viðmælandi vikunnar í hlaðvarpsþættinum Skinkuhorn heitir Þorgerður Ólafsdóttir og er frá Sámsstöðum í Hvítársíðu, Borgarfirði. Hún er matreiðslumaður að mennt og hefur sérhæft sig í vegan matargerð. Hún heldur úti Instagram reikningnum vegancheficeland þar sem hún sýnir frá grænkera matargerð sem einungis byggist á plöntum. ,,Ég lærði kokkinn hérna heima og síðan ég útskrifaðist hef…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Valdimar Ingi Brynjarsson

Það er ákveðin taktík að bjóða fólk velkomið Viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna er Skagamaðurinn Valdimar Ingi Brynjarsson. Hann er mörgum kunnur en hann hefur síðustu 15 ár verið viðloðinn veitingastaðinn Gamla Kaupfélagið á Akranesi. Þar byrjaði hann 14 ára gamall að baka pizzur en var fljótur að taka að sér önnur verkefni innanhúss þegar þau…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Hulda Margrét Brynjarsdóttir

Vildi geta verið meira með börnunum sínum Hlusta má á þáttinn hér á vefsíðu Skessuhorns, á soundcloud.com/skessuhorn og á Spotify. Einnig getur þú gerst áskrifandi að Skinkuhorninu, gegn vægu gjaldi, með því að fara inn á www.patreon.com/skinkuhorn. Þá getur þú hlustað á þættina í því hlaðvarpsforriti sem þú kýst, með því að notast við RSS…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Hlynur Bæringsson

Launin voru eitt skópar og 20 þúsund krónur fyrir áramót Körfuboltaleikmaðurinn Hlynur Bæringsson er fæddur í Stykkishólmi. Hann bjó í Grundarfirði til þrettán ára aldurs en flutti þaðan til Borgarness þar sem hann bjó í sex ár. Leið hans lá svo aftur til Stykkishólms næstu átta árin eftir það þar sem ferill hans í körfuboltanum…Lesa meira

true

Skinkuhorn hlaðvarp – Iddi Biddi og Eygló Egils

Jólaþáttur Skinkuhorns er kominn í loftið. Mæðginin Ingi Björn Róbertsson, einnig þekktur sem Iddi Biddi, og Eygló Egilsdóttir mættu í jólaheimsókn í Skinkuhornið, hlaðvarp Skessuhorns. Þau ræddu ýmsar jólahefðir og jólagrín en þau eru bæði miklir stríðnispúkar og dettur ýmislegt í hug. Fjölskylda þeirra er þess vegna hvergi hult fyrir stríðni þeirra, hvort sem er…Lesa meira

true

Skinkuhorn hlaðvarp – Heiðar Örn Jónsson

Í þessum nýjunda þætti Skinkuhornsins ræðir Gunnlaug við Hvanneyringinn Heiðar Örn Jónsson.Heiðar er giftur Selmu Ágústsdóttur og eiga þau saman þrjú börn: Arnar Inga, Sigurð Örn og Arneyju Söru. Vorið 2020 tók Heiðar við starfi varaslökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns í slökkviliði Borgarbyggðar og er óhætt að segja að töluverð breyting hafi orðið á slökkviliðinu síðan hann…Lesa meira