
„Ég var bara með þá hugmynd að skrifa bók“ Viðmælandi vikunnar í hlaðvarpsþættinum Skinkuhorni er metsöluhöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir. Í lok síðasta árs kom út fimmta skáldsaga hennar en hún hefur getið sér gott orð sem glæpasagnahöfundur. Bækur hennar hafa komið út í fimmtán löndum, nú síðast í Eþíópíu og þar með hafa komið út…Lesa meira