Veröld

Veröld – Safn

true

Vísuna sem ég gerði í gær – get ég ekki munað

Alltaf þurfum við að vera að draga einhverjar línur. Annaðhvort sýnilegar eða ósýnilegar og auðvitað göngum við mishart fram í að fylgja þeim nákvæmlega. Fyrir ekki svo löngu var haldinn dagur íslenskrar náttúru með pomp og prakt eins og venjan er við slík tækifæri.Á slíkum dögum fögnum við náttúrunni og reynum að auka viðleitni okkar…Lesa meira

true

Kaupum íslenskt!

Framundan er þungur vetur í kjarasamningagerð. Á hinum almenna markaði renna margir samningar út eftir áramót. Í þeim aðstæðum sem ríkja nú, þar sem vextir og verðbólga er langt yfir öllum markmiðum og raunar velsæmi, er harla erfitt að sjá hvernig aðilar vinnumarkaðarins eiga að ná saman. Þegar aðstæður eru með þeim hætti að kauphækkun…Lesa meira

true

Kallaði kennarann minn óvart mömmu

Nafn: Andri Steinn Benediktsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Ég fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31. mars árið 1981. Ólst upp á Hellissandi til 1990 og fluttist þá til Akureyrar og kláraði uppeldisárin þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Húmoristi, rólegur en traustur. Áttu gæludýr? Já, ég á hund, páfagauk og 8,5…Lesa meira

true

Leiðari: Er króna of dýru verði keypt?

Fjórtán stýrivaxtahækkanir í röð og há verðbólga er vissulega ástand. Það helgast að hluta til af því að við sem þjóð höfum ákveðið að nota krónu sem gjaldmiðil og haga efnahagsstjórnun okkar með tilliti til þess. Gjaldmiðillinn er vissulega einn þáttur hagkerfisins, sjálft stjórntækið. Óstöðugleiki sem fylgir smáum gjaldmiðli gerir það hins vegar að verkum…Lesa meira

true

Er frekar seinheppin manneskja

Yfirheyrslan er fastur þátt í Skessuhorni. Gestur okkar að þessu sinni er Rósa Guðmundsdóttir framleiðslustjóri í Grundarfirði. Nafn: Rósa Guðmundsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég segist vera borin og barnfæddur Grundfirðingur en fæddist samt í Reykjavík 25. janúar 1982. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Þrjú orð duga engan veginn til að…Lesa meira

true

Vísnahorn: Þorði að járna þrekinn jór – þrenningin af Pétrum

Það hafa verið mörg falleg sólsetrin nú síðsumars. Að vísu örlítið frábrugðin sólsetrum vorsins en ægifögur engu að síður. Hygg að það hafi þó verið að vori eða snemmsumars sem Magnús Sumarliði Jósefsson orti: Glitský himins horfi á hugur verður fanginn. Nú er fögur sjón að sjá sólarniðurganginn. Mörgum finnst haustið fegurst árstíða. Georg Jón…Lesa meira

true

Dagur í lífi skólasafnskennara í Borgarnesi

Dagur í lífi er vikulegur liður þar sem fólk segir frá einum degi í liðinni viku. Nafn: Ásta Björk Björnsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Er gift Haraldi Má Stefánssyni kennara og grasvallafræðingi. Við erum bæði innfæddir Borgnesingar, snúbúar sem fluttum heim fyrir um tíu árum síðan. Við eigum þrjú börn og tvær tengdadætur, allt, að mínu mati, yfir…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Almar Viðarsson

Langaði að hágrenja þegar ég kom í mark Skagamaðurinn Almar Viðarsson er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Almar tók nýlega þátt í Ironman þríþrautarkeppni í Hamborg í Þýskalandi og var þetta í þriðja sinn sem hann tekur þátt í keppninni. Í Ironman eru fyrst syntir 3,8 kílómetrar, svo eru hjólaðir 180 km og endað á að…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Elín Elísabet Einarsdóttir

Vissi ekki að það væri raunhæft að starfa sem listamaður  Borgnesingurinn Elín Elísabet Einarsdóttir er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Hún starfar sem teiknari en í starfi sínu er hún málari, grafískur teiknari, hönnuður og margt fleira. Elín sinnir fjölbreyttum verkefnum og hefur frá ýmsu að segja í Skinkuhorni vikunnar, m.a. frá námi sínu við…Lesa meira