
Tónlistin flæðir í fjölskyldunni Karítas Óðinsdóttir frá Einarsnesi í Borgarfirði hefur getið sér gott orð í tónlistarsenunni á Íslandi en hún starfar sem plötusnúður og söngkona. Einnig hefur hún verið meðlimur stúlknarappsveitarinnar Reykjavíkurdætra síðan árið 2018 og keppti m.a. með sveitinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins á síðasta ári þar sem litlu munaði að hópurinn keppti fyrir…Lesa meira