
Þessa dagana upplifa Íslendingar ógn vegna jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesi. Eftir að jarðskjálftar tóku að aukast til muna og urðu öflugri síðdegis á föstudaginn var ákveðið að Grindavíkurbær skyldi rýmdur, strax um kvöldið. Það gekk hratt og örugglega fyrir sig og engan sakaði. Mikið sem það er þakkarvert að við eigum jarðvísindamenn og…Lesa meira