
Alltaf þurfum við að vera að draga einhverjar línur. Annaðhvort sýnilegar eða ósýnilegar og auðvitað göngum við mishart fram í að fylgja þeim nákvæmlega. Fyrir ekki svo löngu var haldinn dagur íslenskrar náttúru með pomp og prakt eins og venjan er við slík tækifæri.Á slíkum dögum fögnum við náttúrunni og reynum að auka viðleitni okkar…Lesa meira