Veröld

Veröld – Safn

true

Dagur í lífi stöðvarstjóra N1 í Ólafsvík

Nafn: Aría Jóhannesdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Fædd og uppalin í Ólafsvík. Starfsheiti/fyrirtæki: Stöðvarstjóri hjá N1 í Ólafsvík. Áhugamál: Baka kökur. Dagurinn: Miðvikudagurinn 10. janúar 2024 Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir?  Vaknaði klukkan 7 og byrjaði á því að vekja dóttur mína. Hvað borðaðirðu í morgunmat? Hleðslu. Hvenær fórstu til vinnu og…Lesa meira

true

Eyða þarf óvissunni

Margir vöknuðu illa á sunnudagsmorgun þegar fréttir fóru að berast af því að eldgos væri hafið nærri byggð í Grindavík. Fyrri sprungan sem opnaðist þá um morguninn var eina 450 metra frá næstu húsum og strax voru vonir bundnar við að nýir varnargarðar myndu gera gagn. Sú varð og raunin. En í hádeginu sama dag…Lesa meira

true

Styrktaræfing Gunnars Smára er um helgina

Borgnesingurinn Gunnar Smári Jónbjörnsson er um þessar mundir að takast á við erfitt verkefni og er að jafna sig eftir óvænta og mjög erfiða hjartaaðgerð. Næsta laugardag verður haldin æfing í Ægir Gym á Akranesi og Metabolic Borgarnesi til styrktar Gunnari Smára. Í tilkynningu á FB síðu viðburðarins segir að æfingin verði haldin laugardaginn 13.…Lesa meira

true

Hafði´ann oft við hestakaup; hræsni, fals og smjaður

Gleðilegt ár lesendur mínir og þökk þeim er lesið hafa fræði mín undanfarna kvartöld eða svo. Hátíðarnar hafa löngum verið notaðar til að staðsetja ýmsa merkisviðburði mannsævinnar og Guðmundur Sigurðsson sendi vini sínum sem gifti sig á aðfangadagskvöld eftirfarandi heillaskeyti: Ó, hvílík dýrð, er dagsins sól í djúpið leitar heims um ból og blómarós á…Lesa meira

true

Flottur var bragginn, en flottari eru þessir!

Einar merkustu og best við höldnu stríðsminjar hér á landi eru braggarnir á Miðsandi í Hvalfirði sem eru í eigu og umsjón Kristjáns Loftssonar og hans fólks hjá Hvali hf. Það voru Bandaríkjamenn sem í stríðinu reistu mikla eldsneytisbirgðastöð í landi Miðsands og Litlasands við Hvalfjörð norðanverðan auk birgðastöðvar vegna skipaviðgerða. Bæði hefðbundin skip og…Lesa meira

true

Líður að helgum tíðum

„Hátíð fer að höndum ein, hana vér allir prýðum, lýðurinn tendri ljósin hrein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum.“ Þannig hljómar fyrsta erindið í samnefndu kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Mörg börn og þó ekki síður þeir sem eldri eru þekkja þetta kvæði vel, enda fátt sem rammar betur inn helgi jólanna. Dalamaðurinn Jóhannes…Lesa meira

true

Kjötiðnaðarmanns á Akranesi

Nafn: Hafsteinn Kjartansson Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Þuríði S. Baldursdóttur. Afrakstur okkar eftir 30 ára samband er þrjú börn sem eru nú farin að gefa okkur barnabörn. Búseta síðustu þrjú ár er í Grundarhverfinu á Kjalarnesi. Starfsheiti/fyrirtæki: Kjötiðnaðarmaður í Verslun Einars Ólafssonar eða Einarsbúð eins og hún er kölluð í daglegu tali á Akranesi. Hún verður 90…Lesa meira

true

Keppni hinna miklu matgæðinga

Enn ein aðventan er gengið í garð. Ljós prýða nú glugga, stræti og torg og lýsa upp skammdegið mér og vonandi öllum öðrum til gleði. Þessi árstími er óvenjulegur um svo margt því einhvern veginn yfirtekur undirbúningur jólahátíðar svo margt sem við værum annars að gera. Í framhaldi koma svo áramót og nýtt upphaf. Nú…Lesa meira

true

Sumar giftast seint en vel – sumar fljótt og illa

Sparsemi er dyggð, allavega meðan hún er í nokkru hófi en það hóf getur vissulega verið breytilegt eftir aðstæðum. Menn verða heldur ekki ríkir á að afla mikils heldur á að eyða litlu (verðbréfaviðskipti ekki talin með.) Það sem þykir eðlilegt nú á dögum hefði venjulegu fólki þótt fáránlegt bruðl fyrir svona einni og hálfri…Lesa meira