Veröld

Veröld – Safn

true

Allt annað hjóm eitt

Þessa dagana upplifa Íslendingar ógn vegna jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesi. Eftir að jarðskjálftar tóku að aukast til muna og urðu öflugri síðdegis á föstudaginn var ákveðið að Grindavíkurbær skyldi rýmdur, strax um kvöldið. Það gekk hratt og örugglega fyrir sig og engan sakaði. Mikið sem það er þakkarvert að við eigum jarðvísindamenn og…Lesa meira

true

Geri flest á síðustu stundu

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er körfuknattleiksmaðurinn Alexander Jón frá Borgarnesi. Nafn: Alexander Jón Finnsson. Fjölskylduhagir? Í sambandi. Hver eru þín helstu áhugamál? Körfubolti og fótbolti. Hvernig er venjulegur dagur hjá þér um þessar mundir? Ég…Lesa meira

true

Við öllu búnir

Jörð skelfur og land rís. Ógn steðjar að búsvæðum fólks og mikilvægum innviðum; raforkuframleiðslu, hitaveitu, vegum og lögnum. Þetta er í stuttu máli sú sviðsmynd sem blasir við okkur í dag á Reykjanesi. Á síðustu dögum og vikum hafa fregnir af jarðhræringum verið tíðar. Miðpunkturinn virðist vera á að giska bletturinn í kringum Svartsengi og…Lesa meira

true

Þeirra bíður þreföld smán; þræla, skríða og biðja um lán

Bæði konur og kvár berjast nú ötullega við feðraveldið og nýta þar jafnvel til orðaval sem ekki þykir öllum til fyrirmyndar á erlendum þjóðtungum. Einhvern veginn er það samt þannig að öll þurfum við á hvert öðru að halda með einhverjum hætti og allar stéttir eru í sjálfu sér merkilegar og nauðsynlegar heildinni þó stundum…Lesa meira

true

Keppnisskapið kostur og galli

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er knattspyrnumaðurinn Sölvi Snorrason frá Akranesi. Nafn: Sölvi Snorrason Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum, tveimur yngri bræðrum og hundum. Hver eru þín helstu áhugamál? Er smá adrenalín fíkill þannig að flest…Lesa meira

true

Haustið er tíminn

Rólegt og fallegt veður hjálpaði okkur að þessu sinni að taka fagnandi á móti vetrinum. Engin læti, heldur logn, sól á lofti og hiti yfir frostmarkið að deginum. Þessi árstími er að mörgu leyti ágætur. Nú er hefðbundið vetrarstarf byrjað hvert sem litið er. Skólarnir komnir í fasta rútínu, flestir búnir með sumarleyfin sín og…Lesa meira

true

Fornri hefð er grýtt á glæ – gamlar venjur týnast

Haustið nálgast okkur nú óðfluga og jafnvel aðeins farið að láta skína í tennurnar og benda okkur á að gott er að vera vel birgur allra nauðsynja fyrir veturinn. Enda er haustið uppskerutími eins og Einar Bragi bendir okkur á: Syng engin harmljóð þótt hárkolla fjallsins sé gránuð, haustið er uppskerutíð eins og þú getur…Lesa meira

true

Dagur í lífi samskipta- og þjónustustjóra Borgarbyggðar

Nafn: María Neves Fjölskylduhagir/búseta: Ég bý á Akranesi og er gift Birni Viðari Jóhannssyni, smið. Starfsheiti/fyrirtæki: Samskipta- og þjónustustjóri hjá Borgarbyggð. Áhugamál: Ég veit fátt skemmtilegra en að ferðast, bæði innanlands og utan. Þegar tími gefst til þá tek ég upp heklunálina, er yfirleitt með góða krimmabók á náttborðinu og svo hef ég mikið dálæti…Lesa meira

true

Hlustum á hvað þau segja

Það er með ýmsu móti sem fólk og samtök þess kemur málstað sínum á framfæri. Þegar á einhvern er hallað til dæmis í kjörum og aðstæðum á vinnumarkaði er upplagt að boða til funda. Láta í sér heyra, senda fréttatilkynningar, fá áheyrn í fjölmiðlum eða senda skilaboð í gegnum samfélagsmiðla. Leiðirnar eru ýmsar en tilgangurinn…Lesa meira

true

Dagur í lífi píanóleikara og tónlistarkennara

Nafn: Jónína Erna Arnardóttir Fjölskylduhagir/búseta: Bý í Borgarnesi, gift Vífli Karlssyni, á tvö uppkomin börn og þrjú barnabörn. Starfsheiti/fyrirtæki: Píanóleikari og tónlistarkennari. Áhugamál: Tónlist og gönguferðir úti í náttúrunni. Dagurinn: Fimmtudagurinn 5. október. Klukkan hvað vaknaðir þú og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vaknaði upp úr átta og fór í morgunverkin á baðherberginu.…Lesa meira