
Rólegt og fallegt veður hjálpaði okkur að þessu sinni að taka fagnandi á móti vetrinum. Engin læti, heldur logn, sól á lofti og hiti yfir frostmarkið að deginum. Þessi árstími er að mörgu leyti ágætur. Nú er hefðbundið vetrarstarf byrjað hvert sem litið er. Skólarnir komnir í fasta rútínu, flestir búnir með sumarleyfin sín og…Lesa meira