Veröld

Veröld – Safn

true

Líður að helgum tíðum

„Hátíð fer að höndum ein, hana vér allir prýðum, lýðurinn tendri ljósin hrein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum.“ Þannig hljómar fyrsta erindið í samnefndu kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Mörg börn og þó ekki síður þeir sem eldri eru þekkja þetta kvæði vel, enda fátt sem rammar betur inn helgi jólanna. Dalamaðurinn Jóhannes…Lesa meira

true

Kjötiðnaðarmanns á Akranesi

Nafn: Hafsteinn Kjartansson Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Þuríði S. Baldursdóttur. Afrakstur okkar eftir 30 ára samband er þrjú börn sem eru nú farin að gefa okkur barnabörn. Búseta síðustu þrjú ár er í Grundarhverfinu á Kjalarnesi. Starfsheiti/fyrirtæki: Kjötiðnaðarmaður í Verslun Einars Ólafssonar eða Einarsbúð eins og hún er kölluð í daglegu tali á Akranesi. Hún verður 90…Lesa meira

true

Keppni hinna miklu matgæðinga

Enn ein aðventan er gengið í garð. Ljós prýða nú glugga, stræti og torg og lýsa upp skammdegið mér og vonandi öllum öðrum til gleði. Þessi árstími er óvenjulegur um svo margt því einhvern veginn yfirtekur undirbúningur jólahátíðar svo margt sem við værum annars að gera. Í framhaldi koma svo áramót og nýtt upphaf. Nú…Lesa meira

true

Sumar giftast seint en vel – sumar fljótt og illa

Sparsemi er dyggð, allavega meðan hún er í nokkru hófi en það hóf getur vissulega verið breytilegt eftir aðstæðum. Menn verða heldur ekki ríkir á að afla mikils heldur á að eyða litlu (verðbréfaviðskipti ekki talin með.) Það sem þykir eðlilegt nú á dögum hefði venjulegu fólki þótt fáránlegt bruðl fyrir svona einni og hálfri…Lesa meira

true

Allt annað hjóm eitt

Þessa dagana upplifa Íslendingar ógn vegna jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesi. Eftir að jarðskjálftar tóku að aukast til muna og urðu öflugri síðdegis á föstudaginn var ákveðið að Grindavíkurbær skyldi rýmdur, strax um kvöldið. Það gekk hratt og örugglega fyrir sig og engan sakaði. Mikið sem það er þakkarvert að við eigum jarðvísindamenn og…Lesa meira

true

Geri flest á síðustu stundu

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er körfuknattleiksmaðurinn Alexander Jón frá Borgarnesi. Nafn: Alexander Jón Finnsson. Fjölskylduhagir? Í sambandi. Hver eru þín helstu áhugamál? Körfubolti og fótbolti. Hvernig er venjulegur dagur hjá þér um þessar mundir? Ég…Lesa meira

true

Við öllu búnir

Jörð skelfur og land rís. Ógn steðjar að búsvæðum fólks og mikilvægum innviðum; raforkuframleiðslu, hitaveitu, vegum og lögnum. Þetta er í stuttu máli sú sviðsmynd sem blasir við okkur í dag á Reykjanesi. Á síðustu dögum og vikum hafa fregnir af jarðhræringum verið tíðar. Miðpunkturinn virðist vera á að giska bletturinn í kringum Svartsengi og…Lesa meira

true

Þeirra bíður þreföld smán; þræla, skríða og biðja um lán

Bæði konur og kvár berjast nú ötullega við feðraveldið og nýta þar jafnvel til orðaval sem ekki þykir öllum til fyrirmyndar á erlendum þjóðtungum. Einhvern veginn er það samt þannig að öll þurfum við á hvert öðru að halda með einhverjum hætti og allar stéttir eru í sjálfu sér merkilegar og nauðsynlegar heildinni þó stundum…Lesa meira

true

Keppnisskapið kostur og galli

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er knattspyrnumaðurinn Sölvi Snorrason frá Akranesi. Nafn: Sölvi Snorrason Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum, tveimur yngri bræðrum og hundum. Hver eru þín helstu áhugamál? Er smá adrenalín fíkill þannig að flest…Lesa meira