
Stór hluti kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum er við það að losna. Næstkomandi föstudag renna fjölmargir þeirra út og ef ekki tekst að semja á næstu dögum má búast við átökum. Það sem einkennt hefur undirbúning nýrra samninga á liðnum vikum er sterkur vilji fulltrúa launþega að ná fram mjög hófstilltum hækkunum kauptaxta gegn því að…Lesa meira