
„Hátíð fer að höndum ein, hana vér allir prýðum, lýðurinn tendri ljósin hrein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum.“ Þannig hljómar fyrsta erindið í samnefndu kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. Mörg börn og þó ekki síður þeir sem eldri eru þekkja þetta kvæði vel, enda fátt sem rammar betur inn helgi jólanna. Dalamaðurinn Jóhannes…Lesa meira