Veröld

Veröld – Safn

true

Haustið er tíminn

Rólegt og fallegt veður hjálpaði okkur að þessu sinni að taka fagnandi á móti vetrinum. Engin læti, heldur logn, sól á lofti og hiti yfir frostmarkið að deginum. Þessi árstími er að mörgu leyti ágætur. Nú er hefðbundið vetrarstarf byrjað hvert sem litið er. Skólarnir komnir í fasta rútínu, flestir búnir með sumarleyfin sín og…Lesa meira

true

Fornri hefð er grýtt á glæ – gamlar venjur týnast

Haustið nálgast okkur nú óðfluga og jafnvel aðeins farið að láta skína í tennurnar og benda okkur á að gott er að vera vel birgur allra nauðsynja fyrir veturinn. Enda er haustið uppskerutími eins og Einar Bragi bendir okkur á: Syng engin harmljóð þótt hárkolla fjallsins sé gránuð, haustið er uppskerutíð eins og þú getur…Lesa meira

true

Dagur í lífi samskipta- og þjónustustjóra Borgarbyggðar

Nafn: María Neves Fjölskylduhagir/búseta: Ég bý á Akranesi og er gift Birni Viðari Jóhannssyni, smið. Starfsheiti/fyrirtæki: Samskipta- og þjónustustjóri hjá Borgarbyggð. Áhugamál: Ég veit fátt skemmtilegra en að ferðast, bæði innanlands og utan. Þegar tími gefst til þá tek ég upp heklunálina, er yfirleitt með góða krimmabók á náttborðinu og svo hef ég mikið dálæti…Lesa meira

true

Hlustum á hvað þau segja

Það er með ýmsu móti sem fólk og samtök þess kemur málstað sínum á framfæri. Þegar á einhvern er hallað til dæmis í kjörum og aðstæðum á vinnumarkaði er upplagt að boða til funda. Láta í sér heyra, senda fréttatilkynningar, fá áheyrn í fjölmiðlum eða senda skilaboð í gegnum samfélagsmiðla. Leiðirnar eru ýmsar en tilgangurinn…Lesa meira

true

Dagur í lífi píanóleikara og tónlistarkennara

Nafn: Jónína Erna Arnardóttir Fjölskylduhagir/búseta: Bý í Borgarnesi, gift Vífli Karlssyni, á tvö uppkomin börn og þrjú barnabörn. Starfsheiti/fyrirtæki: Píanóleikari og tónlistarkennari. Áhugamál: Tónlist og gönguferðir úti í náttúrunni. Dagurinn: Fimmtudagurinn 5. október. Klukkan hvað vaknaðir þú og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vaknaði upp úr átta og fór í morgunverkin á baðherberginu.…Lesa meira

true

Vísuna sem ég gerði í gær – get ég ekki munað

Alltaf þurfum við að vera að draga einhverjar línur. Annaðhvort sýnilegar eða ósýnilegar og auðvitað göngum við mishart fram í að fylgja þeim nákvæmlega. Fyrir ekki svo löngu var haldinn dagur íslenskrar náttúru með pomp og prakt eins og venjan er við slík tækifæri.Á slíkum dögum fögnum við náttúrunni og reynum að auka viðleitni okkar…Lesa meira

true

Kaupum íslenskt!

Framundan er þungur vetur í kjarasamningagerð. Á hinum almenna markaði renna margir samningar út eftir áramót. Í þeim aðstæðum sem ríkja nú, þar sem vextir og verðbólga er langt yfir öllum markmiðum og raunar velsæmi, er harla erfitt að sjá hvernig aðilar vinnumarkaðarins eiga að ná saman. Þegar aðstæður eru með þeim hætti að kauphækkun…Lesa meira

true

Kallaði kennarann minn óvart mömmu

Nafn: Andri Steinn Benediktsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Ég fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31. mars árið 1981. Ólst upp á Hellissandi til 1990 og fluttist þá til Akureyrar og kláraði uppeldisárin þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Húmoristi, rólegur en traustur. Áttu gæludýr? Já, ég á hund, páfagauk og 8,5…Lesa meira

true

Leiðari: Er króna of dýru verði keypt?

Fjórtán stýrivaxtahækkanir í röð og há verðbólga er vissulega ástand. Það helgast að hluta til af því að við sem þjóð höfum ákveðið að nota krónu sem gjaldmiðil og haga efnahagsstjórnun okkar með tilliti til þess. Gjaldmiðillinn er vissulega einn þáttur hagkerfisins, sjálft stjórntækið. Óstöðugleiki sem fylgir smáum gjaldmiðli gerir það hins vegar að verkum…Lesa meira