
Yfirheyrslan er fastur þátt í Skessuhorni. Gestur okkar að þessu sinni er Rósa Guðmundsdóttir framleiðslustjóri í Grundarfirði. Nafn: Rósa Guðmundsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég segist vera borin og barnfæddur Grundfirðingur en fæddist samt í Reykjavík 25. janúar 1982. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Þrjú orð duga engan veginn til að…Lesa meira