Veröld

Veröld – Safn

true

Er frekar seinheppin manneskja

Yfirheyrslan er fastur þátt í Skessuhorni. Gestur okkar að þessu sinni er Rósa Guðmundsdóttir framleiðslustjóri í Grundarfirði. Nafn: Rósa Guðmundsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég segist vera borin og barnfæddur Grundfirðingur en fæddist samt í Reykjavík 25. janúar 1982. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Þrjú orð duga engan veginn til að…Lesa meira

true

Vísnahorn: Þorði að járna þrekinn jór – þrenningin af Pétrum

Það hafa verið mörg falleg sólsetrin nú síðsumars. Að vísu örlítið frábrugðin sólsetrum vorsins en ægifögur engu að síður. Hygg að það hafi þó verið að vori eða snemmsumars sem Magnús Sumarliði Jósefsson orti: Glitský himins horfi á hugur verður fanginn. Nú er fögur sjón að sjá sólarniðurganginn. Mörgum finnst haustið fegurst árstíða. Georg Jón…Lesa meira

true

Dagur í lífi skólasafnskennara í Borgarnesi

Dagur í lífi er vikulegur liður þar sem fólk segir frá einum degi í liðinni viku. Nafn: Ásta Björk Björnsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Er gift Haraldi Má Stefánssyni kennara og grasvallafræðingi. Við erum bæði innfæddir Borgnesingar, snúbúar sem fluttum heim fyrir um tíu árum síðan. Við eigum þrjú börn og tvær tengdadætur, allt, að mínu mati, yfir…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Almar Viðarsson

Langaði að hágrenja þegar ég kom í mark Skagamaðurinn Almar Viðarsson er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Almar tók nýlega þátt í Ironman þríþrautarkeppni í Hamborg í Þýskalandi og var þetta í þriðja sinn sem hann tekur þátt í keppninni. Í Ironman eru fyrst syntir 3,8 kílómetrar, svo eru hjólaðir 180 km og endað á að…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Elín Elísabet Einarsdóttir

Vissi ekki að það væri raunhæft að starfa sem listamaður  Borgnesingurinn Elín Elísabet Einarsdóttir er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Hún starfar sem teiknari en í starfi sínu er hún málari, grafískur teiknari, hönnuður og margt fleira. Elín sinnir fjölbreyttum verkefnum og hefur frá ýmsu að segja í Skinkuhorni vikunnar, m.a. frá námi sínu við…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Karítas Óðinsdóttir

Tónlistin flæðir í fjölskyldunni Karítas Óðinsdóttir frá Einarsnesi í Borgarfirði hefur getið sér gott orð í tónlistarsenunni á Íslandi en hún starfar sem plötusnúður og söngkona. Einnig hefur hún verið meðlimur stúlknarappsveitarinnar Reykjavíkurdætra síðan árið 2018 og keppti m.a. með sveitinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins á síðasta ári þar sem litlu munaði að hópurinn keppti fyrir…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Silja Eyrún Steingrímsdóttir

Gestur Skinkuhornsins þessa vikuna er Silja Eyrún Steingrímsdóttir nýr formaður Stéttarfélags Vesturlands. Hún er fædd og uppalin á Akranesi en býr nú í Borgarnesi og hefur gert í tæp 20 ár. Silja er gift Pálma Þór Sævarssyni og saman eiga þau fjögur börn. Silja er með BA-próf í Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum í…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Haraldur Benediktsson

Haraldur Benediktsson er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Hann er nýtekinn við starfi bæjarstjóra á Akranesi, eftir tíu ára setu á Alþingi. Haraldur er bóndi á Vestri-Reyni í Hvalfjarðarsveit hvar hann er fæddur og uppalinn, en hann tók við því búi af foreldrum sínum árið 1996 ásamt konu sinni Lilju Guðrúnu Eyþórsdóttur. Saman eiga þau þrjú…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Helga Haraldsdóttir

Matreiðslumeistarinn Helga Haraldsdóttir er uppalin í Reykhólasveit til tólf ára aldurs en flutti þá í Dalina. Þar var hún ekki alls ókunn því rætur hennar liggja þar en mamma hennar Guðbjörg Björnsdóttir er mikil Dalakona, fædd þar og uppalin. Helga er mjög gefin fyrir athygli og hefur gaman af gríni. Segist hún hafa verið glaðlynt…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Hlédís Sveinsdóttir

Að sníða sér stakk eftir vexti Verkefnastjórinn Hlédís Sveinsdóttir hefur víða komið við á Vesturlandi. Hún er uppalin að Fossi í Staðarsveit, bjó á unglingsárunum í Stykkishólmi og settist að á Akranesi upp úr þrítugu, með nýfædda dóttur sína. Hún var háseti á bát sem gerður var út frá Arnarstapa, var framkvæmdastjóri Sauðamessu í Borgarnesi…Lesa meira