
Framundan er þungur vetur í kjarasamningagerð. Á hinum almenna markaði renna margir samningar út eftir áramót. Í þeim aðstæðum sem ríkja nú, þar sem vextir og verðbólga er langt yfir öllum markmiðum og raunar velsæmi, er harla erfitt að sjá hvernig aðilar vinnumarkaðarins eiga að ná saman. Þegar aðstæður eru með þeim hætti að kauphækkun…Lesa meira