
Haraldur Benediktsson er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Hann er nýtekinn við starfi bæjarstjóra á Akranesi, eftir tíu ára setu á Alþingi. Haraldur er bóndi á Vestri-Reyni í Hvalfjarðarsveit hvar hann er fæddur og uppalinn, en hann tók við því búi af foreldrum sínum árið 1996 ásamt konu sinni Lilju Guðrúnu Eyþórsdóttur. Saman eiga þau þrjú…Lesa meira