
Fjórtán stýrivaxtahækkanir í röð og há verðbólga er vissulega ástand. Það helgast að hluta til af því að við sem þjóð höfum ákveðið að nota krónu sem gjaldmiðil og haga efnahagsstjórnun okkar með tilliti til þess. Gjaldmiðillinn er vissulega einn þáttur hagkerfisins, sjálft stjórntækið. Óstöðugleiki sem fylgir smáum gjaldmiðli gerir það hins vegar að verkum…Lesa meira








