
Að sníða sér stakk eftir vexti Verkefnastjórinn Hlédís Sveinsdóttir hefur víða komið við á Vesturlandi. Hún er uppalin að Fossi í Staðarsveit, bjó á unglingsárunum í Stykkishólmi og settist að á Akranesi upp úr þrítugu, með nýfædda dóttur sína. Hún var háseti á bát sem gerður var út frá Arnarstapa, var framkvæmdastjóri Sauðamessu í Borgarnesi…Lesa meira








