Veröld

Veröld – Safn

true

Bóna, bóna, bóna og bóna

Einar Árni Pálsson í Borgarensi vinnur stóran hluta af árinu á frystitogara, en vinnur einnig við að þrífa bíla þegar hann er í landi og hefur fengið mikið hrós fyrir sína vinnu, skilar bifreiðum eins og nýjum til eiganda. Skessuhorn setti sig í samband við Einar til að fá nokkur góð ráð; tips og trix,…Lesa meira

true

Tíu ár frá opnun Akranesvita

Fimmtudaginn 24. mars voru liðin tíu ár frá því Akranesviti var opnaður almenningi til skoðunar en að þeim tíma voru það einungis vitaverðir sem höfðu aðgang að vitanum. Hugsjónamaðurinn Hilmar Sigvaldason átti upphaflega þá hugmynd að opna vitann fyrir ferðafólki og hefur hann staðið þá vakt allar götur síðan. Breiðin og Akranesviti eru nú orðnir…Lesa meira

true

Einhverfa er allskonar

Samtökin Blár apríl – Styrktarfélag barna með einhverfu hafa ákveðið að leggja bláa litnum og taka upp nafnið Einstakur apríl. Nýja merki félagsins er í öllum regnbogans litum og undirstrikar það hversu fjölbreytt einhverfa er. En samtökin hafa í aprílmánuði undanfarin ár gert ýmislegt til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófinu og er…Lesa meira

true

Fundu hvalbein í fjörunni við Búðardal

Bræðurnir Aron Ívar og Almar Þór Baldurssynir eru sex ára og búa í Borgarnesi. Þeir eru á leikskólanum Klettaborg en hafa mjög gaman af að safna steinum og að finna bein er alltaf sérstakur bónus. Þeir eiga ömmu og afa í Búðardal og bjuggu sjálfir þar til þriggja ára aldurs. Þeir fara oft í fjöruferðir…Lesa meira

true

Jaclyn setur upp sýningu á Vetrardögum á Akranesi

Núna um helgina 18.-20. mars heldur listakonan Jaclyn Poucel sýningu á málverkum sínum á Akranesi. Jaclyn er 28 ára listakona og fótboltakona frá Lancaster í Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. „Það er ekki langt frá Philadelphia,“ útskýrir hún. Jaclyn flutti fyrst til Íslands árið 2016 til að spila fótbolta með ÍA í Pepsi deildinni. Hún kynntist þá…Lesa meira

true

ÞAU taka Vestfirði komin út á plötu

Síðasta sumar fóru þrír listamenn í tónleikaferðalag um Vestfirði og héldu tónleika á alls 13 stöðum. Þetta voru ÞAU, hljómsveit sem er skipuð söng- og leikkonunni Rakel Björk Björnsdóttur og tónlistarmanninum Garðari Borgþórssyni, ásamt Ingimar Ingimarssyni organista á Reykhólum. Tónleikaröðina kölluðu þau Fáheyrt. Á vefsíðu Reykhólahrepps er greint frá því að ÞAU fluttu frumsamin lög…Lesa meira

true

Er með gott þol

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er sundmaðurinn Enrique Snær frá Akranesi. Nafn: Enrique Snær Llorens Fjölskylduhagir? Móðir mín heitir Silvía Llorens og er í sambúð með Dean Martin. Faðir minn heitir…Lesa meira

true

Góð aðsókn í Fab Lab smiðju Vesturlands

Búið er að gefa út ársskýrslu Fab Lab smiðju Vesturlands í Breið nýsköpunarsetri fyrir árið 2021. Alls heimsóttu 1.115 manns smiðjuna á því starfsári. „Markmið með starfsemi Fab Lab smiðjanna er að auka þekkingu skólafólks og almennings á persónumiðaðri framleiðslu og stafrænum framleiðsluaðferðum,“ segir í skýrslunni. „Verkefninu er ætlað að auka áhuga á verk- og…Lesa meira

true

Félagsskapurinn er skemmtilegastur

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er körfuknattleiksmaðurinn Marinó Þór í Borgarnesi. Nafn: Marinó Þór Pálmason Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum ásamt þremur yngri systkinum. Hver eru þín helstu áhugamál? Íþróttir og…Lesa meira

true

Leiðinlegast hvað æfingarnar eru seint á kvöldin

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er fimleikakonan Rakel Sunna úr Hvalfjarðarsveit. Nafn: Rakel Sunna Bjarnadóttir. Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum. Hver eru þín helstu áhugamál? Spila á hljóðfæri og að vera…Lesa meira