
Stofnfundur Hjólreiðafélags Vesturlands verður haldinn á Bara Ölstofu Lýðveldisins að Brákarbraut 3 í Borgarnesi þriðjudaginn 22. febrúar næstkomandi eða, 22.02.22 kl. 20:02. Síðastliðið haust var það Helgi Guðmundsson sem plantaði litlu fræi í tvo Facebook hópa, Hjólað í Borgarbyggð og Samhjól Vesturlandi, þar sem hann viðraði þá hugmynd við meðlimi hópanna hvort það væri ekki…Lesa meira