
Árið 2021 fluttu 24 fyrirtæki inn tæp 58 þúsund tonn af áburði og jarðvegsbætandi efnum, alls 368 tegundir. Innlendir framleiðendur eru 16 á skrá en það eru fyrirtæki sem framleiða áburð eða jarðvegsbætandi efni hér á landi. Áburðarfyrirtæki sem voru með skráða starfsemi á árinu eru því 40. Þetta kemur fram í samantekt Matvælastofnunar. Langmestur…Lesa meira