Katrín Lilja Jónsdóttir og Sæunn Gísladóttir munu í fjórum útvarpsþáttum sem fluttir eru um jólin segja sögu Sonju de Zorrilla.

Flytja útvarpsþætti um jólin um litríka sögu Sonju de Zorrilla

Sonja de Zorrilla varð þjóðþekkt eftir að ævisaga hennar, rituð af Reyni Traustasyni, kom út árið 2002. Sonja lifði ævi sem var lyginni líkust. Hún bjó í Þýskalandi fyrir seinni heimsstyrjöldina, bjó heilt ár á Ritz hótelinu í London, sótti boð fína og fræga fólksins í París og fylgdist með tískusýningum Coco Chanel. Þegar hún…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira