22.12.2021 13:37Katrín Lilja Jónsdóttir og Sæunn Gísladóttir munu í fjórum útvarpsþáttum sem fluttir eru um jólin segja sögu Sonju de Zorrilla.Flytja útvarpsþætti um jólin um litríka sögu Sonju de Zorrilla