Hefur skoðað hátt í fjögur þúsund jarðir

Fáir, ef nokkrir, hafa jafn mikla þekkingu á jörðum á Íslandi og Magnús Leópoldsson löggiltur fasteignasali. Meðfram almennri sölu fasteigna í fyrirtæki sínu, Fasteignamiðstöðinni, hefur hann sérhæft sig í jarðasölu og skoðað meirihluta bújarða á landinu. Við það nýtur hann þekkingar sinnar og reynslu en hann var áður bóndi í Kjós og er nú með…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira