Jóhann Lind í fullum skrúða, tilbúinn í að gefa saman japönsk hjón. Ljósm. aðsend.

Jóhann Lind Ringsted giftir Japani í hjáverkum

Borgnesingurinn Jóhann Lind Ringsted hefur búið í landi hinna rísandi sólar, Japan, í ein tíu ár. Hann býr þar ásamt eiginkonu sinni Ayaka og dótturinni Hönnu í hafnarborginni Sendai í norðurhluta Japan og starfar þar sem kennari. Kennarastarfið er þó ekki að eina sem hann sinnir en hann nýtir helgarnar til þess meðal annars að…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira