
Þorgerður Ólafsdóttir frá Sámsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði gekk í það heilaga með sínum heittelskaða Bjarna Brynjólfssyni í síðustu viku. Þau fóru óhefðbundnar leiðir þegar velja átti stað fyrir giftinguna, en þau ákváðu að gifta sig við Kjarará, efsta hluta Þverár í Borgarfirði. Ekki er vitað til þess að gifting hafi áður átt sér stað…Lesa meira