Íþróttir

true

„Við erum virkilega sátt með hópinn sem við höfum“

Rætt við Skarphéðin Magnússon þjálfara kvennaliðs ÍA um komandi tímabil Kvennalið ÍA leikur í sumar annað árið í röð í Lengjudeildinni í knattspyrnu eftir að hafa endað í 5. sæti á síðasta tímabili og Skarphéðinn Magnússon er þjálfari liðsins eins og í fyrra. Blaðamaður Skessuhorns heyrði í Skarphéðni í liðinni viku en fyrsti leikur ÍA…Lesa meira

true

Opnunarpartý á morgun í Ultraform á Akranesi

Á morgun, fimmtudaginn 1. maí, verður haldið opnunarpartý í æfingastöðinni Ultraform á Akranesi og stendur viðburðurinn frá klukkan 11 til 13. Tilefnið er að stöðin er að stækka um helming og mun hún verða um 350 fermetrar eftir stækkunina. Þá er einnig verið að bæta við saunu og köldum potti í húsnæðinu og ætti að…Lesa meira

true

Þriðja tap Skagamanna í röð í Bestu deildinni

Gömlu stórveldin, KR og ÍA, áttust við í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Avis vellinum í Laugardalnum. Veðrið og vallaraðstæður voru með besta móti, engin sól var en nánast logn og ágætis lofthiti. Fyrir viðureignina voru bæði lið með þrjú stig, KR-ingar eftir þrjú jafntefli í fyrstu…Lesa meira

true

Ísak Birkir í landsliðshópnum í keilu

Evrópumót karla 2025 fer fram nú í júní og hefur karlalandslið Íslands verið valið. Í ár fer EM karla fram í Álaborg í Danmörku í keilusalnum Løvvang Bowling Center. Mótið fer fram 6-15. júní og verður keppt í einstaklings-, tvímennings-, þrímennings- og 5 manna liðakeppni. Svo fara 12 bestu þjóðirnar á mótinu á Heimsmeistaramót í…Lesa meira

true

Svekkjandi tap Skagamanna í höllinni

Lið ÍA í Bestu deild karla í fótolta tók á móti Vestra í Akraneshöllinni að kvöldi síðasta vetrardags. Þetta var leikur í þriðju umferð mótsins. Völlurinn á Jaðarsbökkum er ekki tilbúinn til að spila á honum og því varð að leita húsaskjóls og spila á gervigrasinu. Haukur Andri Haraldsson í ÍA tók út leikbann eftir…Lesa meira

true

Fengum Hólmara til að mæta á leiki og styðja okkur

Rætt við Gunnlaug Smárason þjálfara Snæfells í 1. deild karla í körfuknattleik Snæfell í Stykkishólmi spilaði í 1. deild karla í vetur í körfuboltanum en liðið endaði tímabilið í áttunda sæti deildarinnar og fór því í átta liða úrslit og spilaði leikina gegn Hamri í Hveragerði. Liðin mættust í hreinum úrslitaleik en þá datt Snæfell…Lesa meira

true

Dymbilmót í boccia

Mánudaginn 14. apríl var haldið bocciamót í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Sextán lið tóku þátt og komu þau frá fjórum félögum í Húnaþingi-vestra, Mosfellsbæ, Akranesi og úr Borgarbyggð. Keppt var í fjórum fjögurra liða riðlum og spilaðir 24 leikir. Sigurvegarar í hverjum riðli kepptu svo í milliriðli og að síðasta léku sigurvegarar til úrslita. Alls voru…Lesa meira

true

Erfitt en lærdómsríkt tímabil

Rætt við Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta um tímabilið sem endaði í liðnum mánuði Skallagrímur í Borgarnesi spilaði í 1. deild karla í körfubolta á nýliðnu tímabili en Pétur Már Sigurðsson skrifaði síðasta sumar undir tveggja ára samning um þjálfun liðsins. Lið Skallagríms hefur verið í 1. deild karla…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu gegn Stjörnunni

Stjarnan og ÍA áttust við í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Samsungvellinum í Garðabæ. Áhorfendur sem komu á leikinn voru rétt um þúsund og aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru ekki góðar, frekar kalt var á leiknum og mikill vindur. Leikurinn var frekar tíðindalaus fyrstu tuttugu mínúturnar, liðin voru…Lesa meira

true

Glæsilegur árangur sundfólks SA á Íslandsmeistaramótinu

Átta sundmenn frá Sundfélagi Akraness kepptu á Íslands- og Unglingameistaramóti Íslands (IM50) sem fram fór í Laugardalslaug um helgina. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og unnu til fjölda verðlauna, settu ný Akranesmet og náðu landsliðslágmörkum. Alls unnu keppendur ÍA Íslandsmeistaratitil, fjögur silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Þrjú landsliðslágmörk náðust, og sett voru sjö ný Akranesmet…Lesa meira