
Rætt við Skarphéðin Magnússon þjálfara kvennaliðs ÍA um komandi tímabil Kvennalið ÍA leikur í sumar annað árið í röð í Lengjudeildinni í knattspyrnu eftir að hafa endað í 5. sæti á síðasta tímabili og Skarphéðinn Magnússon er þjálfari liðsins eins og í fyrra. Blaðamaður Skessuhorns heyrði í Skarphéðni í liðinni viku en fyrsti leikur ÍA…Lesa meira