Íþróttir
Haukur Andri gaf stoðsendingu á móti Stjörnunni en lét reka sig af velli undir lok leiksins. Ljósm. vaks

Skagamenn töpuðu gegn Stjörnunni

Stjarnan og ÍA áttust við í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Samsungvellinum í Garðabæ. Áhorfendur sem komu á leikinn voru rétt um þúsund og aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru ekki góðar, frekar kalt var á leiknum og mikill vindur.

Skagamenn töpuðu gegn Stjörnunni - Skessuhorn