Íþróttir25.04.2025 10:22Myndin var tekin sama dag og leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Jaðarsbakkavöllur er ekki tilbúinn enn sem komið er til að spila á honum. Má segja að mörg tún bænda í nágrannasveitum séu í betra ástandi í sumarbyrjun en völlurinn.Svekkjandi tap Skagamanna í höllinni