
Snæfell heimsótti Hamar á sunnudagskvöldið í hreinum úrslitaleik um hvort lið færi áfram í fjögurra liða úrslit 1. deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu var 2-2 fyrir kvöldið. Fyrstu mínútur leiksins einkenndust að örlitlum taugatrekkingi þar sem liðin voru ekki að nýta opin skot og mátti sjá nokkra tapaða bolta. Þegar fyrsti leikhluti var…Lesa meira