
Leikmenn Snæfells þakka stuðningsmönnum eftir næstsíðasta leikinn gegn Hamri í Stykkishólmi. Ljósm. Bæring Nói
Snæfell komið í sumarfrí eftir tap í Hveragerði
Snæfell heimsótti Hamar á sunnudagskvöldið í hreinum úrslitaleik um hvort lið færi áfram í fjögurra liða úrslit 1. deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu var 2-2 fyrir kvöldið.