Íþróttir
Khalyl Waters keyrir að körfu Hamars, í öðrum leik liðanna í Stykkishólmi. Ljósm. Bæring Nói.

Stórt tap Snæfells í Hveragerði

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Hamar á laugardaginn í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Leikið var í Frystikistunni, heimavelli Hamars. Liðið sem vinnur fyrst þrjá leiki heldur áfram í fjögurra liða úrslit en staðan í einvíginu fyrir leik var 1-1.

Stórt tap Snæfells í Hveragerði - Skessuhorn