Íþróttir
Fyrirliðinn Ingvar Freyr (nr. 16) skoraði eitt mark á móti Smára. Ljósm. tfk

Ólsarar unnu öruggan sigur á Smára í Mjólkurbikarnum

Víkingur Ólafsvík tók á móti liði Smára í 2. umferð Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á gervigrasvellinum í Ólafsvík. Víkingur spilar í 2. deild á Íslandsmótinu í sumar á meðan Smári spilar í fimmtu og neðstu deild. Fyrir leik var ljóst að sigurliðið myndi mæta Úlfunum í 32-liða úrslitum en þeir spila eins og Smári í 5. deild.

Ólsarar unnu öruggan sigur á Smára í Mjólkurbikarnum - Skessuhorn