
Gömlu stórveldin, KR og ÍA, áttust við í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Avis vellinum í Laugardalnum. Veðrið og vallaraðstæður voru með besta móti, engin sól var en nánast logn og ágætis lofthiti. Fyrir viðureignina voru bæði lið með þrjú stig, KR-ingar eftir þrjú jafntefli í fyrstu…Lesa meira