
Snæfell tók á móti Hamri í Hveragerði í gær í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Fyrir leikinn var Hamar með 2-1 forystu en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Þéttsetið var í áhorfendastúkunni í Fjárhúsinu, íþróttahúsi Stykkishólms og mikil spenna. Liðin skiptust á körfum í byrjun leiks…Lesa meira