
Snæfell í Stykkishólmi gerði góða ferð í Grafarvoginn á föstudaginn þegar liðið heimsótti Fjölni í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik. Fjölni var fyrir tímabilið spáð einu af efstu sætum deildarinnar á meðan Snæfell var spáð áttunda sæti. Leikurinn var í járnum á fyrstu mínútunum en þegar um fjórar mínútur voru eftir af fyrsta…Lesa meira