
Hlauparinn Sindri Karl Sigurjónsson úr Borgarnesi sló í gær 23 ára gamalt aldursflokkamet Kára Steins Karlssonar í 10 kílómetra götuhlaupi. Var þetta í annað skiptið sem Sindri slær metið en í fyrra skiptið var það ekki gilt en þá hljóp hann á 35:49 mínútum í Reykjavíkurmaraþoni, en það hlaup var ekki vottað. Sindri var boðinn…Lesa meira