Íþróttir
Erik Tobias Sandberg og Ingi Þór Sigurðsson í baráttu við Höskuld Gunnlaugsson fyrirliða Breiðabliks í leiknum. Ljósm. Anton Brink/visir.is

Skagamenn fóru tómhentir heim úr Kópavogi

Breiðablik og ÍA mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni efri hlutans og mikið undir því Breiðablik er í harðri baráttu við Víking um Íslandsmeistaratitilinn á meðan Skagamenn eru að eltast við dýrmætt Evrópusæti.

Skagamenn fóru tómhentir heim úr Kópavogi - Skessuhorn