Íþróttir
Eyþór Lár leikmaður Snæfells gerir atlögu að körfu Fjölnis á meðan Ísak Örn og Alex Rafn fylgjast með. Ljósm. karfan.is

Snæfell byrjaði tímabilið með sterkum sigri

Snæfell í Stykkishólmi gerði góða ferð í Grafarvoginn á föstudaginn þegar liðið heimsótti Fjölni í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik. Fjölni var fyrir tímabilið spáð einu af efstu sætum deildarinnar á meðan Snæfell var spáð áttunda sæti.

Snæfell byrjaði tímabilið með sterkum sigri - Skessuhorn