
Reynir frá Hellissandi mátti þola stórt tap þegar liðið heimsótti KFR, Knattspyrnufélag Rangæinga á Hvolsvelli, á laugardaginn. Spilað var á SS-vellinum á Hvolsvelli en leikurinn var sá næstsíðasti á leiktíðinni hjá Reyni. KFR náðu fljótlega undirtökum í leiknum og náðu þeir forystu strax á 8. mínútu leiksins þegar Bjarni Þorvaldsson skoraði. Á 13. mínútu varð…Lesa meira