
ÍBV og ÍA áttust við í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Fyrir leik voru heimakonur í 4. sæti með 25 stig en gestirnir í 6. sæti með 23 stig og gátu með sigri komist fyrir ofan ÍBV í töflunni. Það voru frekar erfiðar aðstæður á Hásteinsvelli, rigning…Lesa meira