Íþróttir
Viktor Jónsson er fimm mörkum frá markametinu sem er 19 mörk. Ljósm. vaks

Skagamenn upp í fjórða sætið eftir sigur á Fram

Eftir þrjá sigurleiki gegn KA, KR og Val og jafntefli á móti Breiðablik í júní byrjuðu Skagamenn júlímánuð á 8-0 sigri gegn HK. En í síðustu fjórum leikjum hefur uppskeran verið rýr, tvö töp og tvö jafntefli og aðeins tvö stig í hús. Í gærkvöldi mættu Skagamenn liði Fram sem voru einu stigi ofar en ÍA fyrir leik og því ansi mikilvægur leikur í baráttunni um möguleika á Evrópusæti.

Skagamenn upp í fjórða sætið eftir sigur á Fram - Skessuhorn